Lífið

Elskar að vera hataður

Tónlistarmaðurinn Chris Brown státar ekki af besta orðsporinu í bænum. Hann gekk í skrokk á fyrrverandi kærustu sinni, söngkonunni Rihönnu, árið 2009 og hefur verið mikið á milli tannanna á fólki síðan þá.

Chris missir ekki svefn yfir því að fólk tali illa um hann og fagnar þeim sem þola hann ekki.

Sveitt stemning.

“Mér finnst gaman að vera manneskjan sem allir hata. Það gerir lífið spennandi,” skrifar Chris á Twitter-síðu sína.

Ástin entist ekki hjá Chris og Rihönnu.

Chris og Rihanna tóku aftur saman fyrir stuttu en eru nú hætt saman aftur. Sögurnar segja að Chris sé byrjaður aftur með fyrrverandi kærustu sinni, Karrueche Tran, en það hefur ekki fengist staðfest.

Eru þau byrjuð aftur saman?

Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.