Macbeth sýning ársins 12. júní 2013 21:00 Macbeth fékk alls fjórar Grímur, sem sýning ársins, fyrir bestu lýsinguna, bestu tónlistina og bestu hljóðmyndina. Macbeth í leikstjórn Benedicts Andrews fékk verðlaun fyrir sýngu ársins á Grímunni – íslensku sviðslistaverðlaununum sem voru afhent við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Kynnir kvöldsins var Ólafía Hrönn Jónsdóttir. Ólafur Darri Ólafsson fékk verðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki í leikritinu Mýs og menn, og Kristbjörg Kjeld var verðlaunuð sem besta leikkona í aðahlutverki fyrir leik sinn í Jónsmessunótt. Englar alheimsins var valin leiksýning ársins og Ragnar Bragason fékk verðlaun fyrir leikstjórn ársins í leiksýningunni Gullregn. Þá var Gunnar Eyjólfsson sérstaklega heiðraður fyrir ævistarf í þágu sviðslista á Íslandi Hér er listi yfir sigurvegara í heild sinni:Sýning ársins: Macbeth Leikrit ársins: Englar Alheimsins Leikstjóri ársins: Ragnar Bragason fyrir Gullregn Leikari ársins: Ólafur Darri Ólafsson fyrir Mýs og Menn Leikkona ársins: Kristbjörg Kjeld fyrir Jónsmessunótt. Leikari ársins í aukahlutverki: Hilmar Guðjónsson fyrir Rautt Leikkona ársins í aukahlutverki: Brynhildur Guðjónsdóttir fyrir Gullregn Leikmynd ársins: Vytautas Narbutas fyrir Engla Alheimsins Búningar ársins: Filippía I. Einarsdóttir fyrir Engla Alheimsins Lýsing ársins: Halldór Örn Óskarsdóttir fyrir Macbeth Tónlist ársins: Oren Ambarchi fyrir Macbeth Hljóðmynd ársins: Kristinn Gauti Einarsson og Oren Ambarchi fyrir Macbeth Söngvari ársins: Alina Dubik fyrir hlutverk sitt í óperunni Il Trovatore Dansari ársins: Aðalheiður Halldórsdóttir fyrir hlutverk sitt í dansverkinu Walking Mad Danshöfundur ársins: Katrín Gunnarsdóttir og Melkorka Sigríður Magnúsdóttir fyrir kóreografíu í dansverkinu Coming Up Útvarpsverk ársins: Opið hús eftir Hrafnhildi Hagalín Sproti ársins: Kristján Ingimarsson og Neander fyrir uppfærsluna á verkinu Blam! Heiðursverðlaun Leikilstarsambands Íslands 2013: Gunnar Eyjólfsson fyrir ævistarf í þágu sviðslista á Íslandi Símon Birgisson og Þorleifur Örn Arnarsson tóku á móti verðlaunum fyrir leikrit ársins fyrir Engla alheimsins. Sýningin fékk þrjár Grímur. . Opið hús eftir Hrafnhildi Hagalín var valið útvarpsverk ársins. . Högni Egilsson flutti lagið Engill alheimsins, sem hann samdi fyrir Engla alheimsins. . Mest lesið Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Villi Valli fallinn frá Innlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Fleiri fréttir „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ „Það þarf að muna eftir því að prófa fólk líka fyrir HIV“ Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Sjá meira
Macbeth í leikstjórn Benedicts Andrews fékk verðlaun fyrir sýngu ársins á Grímunni – íslensku sviðslistaverðlaununum sem voru afhent við hátíðlega athöfn í Þjóðleikhúsinu í kvöld. Kynnir kvöldsins var Ólafía Hrönn Jónsdóttir. Ólafur Darri Ólafsson fékk verðlaun sem besti leikari í aðalhlutverki í leikritinu Mýs og menn, og Kristbjörg Kjeld var verðlaunuð sem besta leikkona í aðahlutverki fyrir leik sinn í Jónsmessunótt. Englar alheimsins var valin leiksýning ársins og Ragnar Bragason fékk verðlaun fyrir leikstjórn ársins í leiksýningunni Gullregn. Þá var Gunnar Eyjólfsson sérstaklega heiðraður fyrir ævistarf í þágu sviðslista á Íslandi Hér er listi yfir sigurvegara í heild sinni:Sýning ársins: Macbeth Leikrit ársins: Englar Alheimsins Leikstjóri ársins: Ragnar Bragason fyrir Gullregn Leikari ársins: Ólafur Darri Ólafsson fyrir Mýs og Menn Leikkona ársins: Kristbjörg Kjeld fyrir Jónsmessunótt. Leikari ársins í aukahlutverki: Hilmar Guðjónsson fyrir Rautt Leikkona ársins í aukahlutverki: Brynhildur Guðjónsdóttir fyrir Gullregn Leikmynd ársins: Vytautas Narbutas fyrir Engla Alheimsins Búningar ársins: Filippía I. Einarsdóttir fyrir Engla Alheimsins Lýsing ársins: Halldór Örn Óskarsdóttir fyrir Macbeth Tónlist ársins: Oren Ambarchi fyrir Macbeth Hljóðmynd ársins: Kristinn Gauti Einarsson og Oren Ambarchi fyrir Macbeth Söngvari ársins: Alina Dubik fyrir hlutverk sitt í óperunni Il Trovatore Dansari ársins: Aðalheiður Halldórsdóttir fyrir hlutverk sitt í dansverkinu Walking Mad Danshöfundur ársins: Katrín Gunnarsdóttir og Melkorka Sigríður Magnúsdóttir fyrir kóreografíu í dansverkinu Coming Up Útvarpsverk ársins: Opið hús eftir Hrafnhildi Hagalín Sproti ársins: Kristján Ingimarsson og Neander fyrir uppfærsluna á verkinu Blam! Heiðursverðlaun Leikilstarsambands Íslands 2013: Gunnar Eyjólfsson fyrir ævistarf í þágu sviðslista á Íslandi Símon Birgisson og Þorleifur Örn Arnarsson tóku á móti verðlaunum fyrir leikrit ársins fyrir Engla alheimsins. Sýningin fékk þrjár Grímur. . Opið hús eftir Hrafnhildi Hagalín var valið útvarpsverk ársins. . Högni Egilsson flutti lagið Engill alheimsins, sem hann samdi fyrir Engla alheimsins. .
Mest lesið Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Erlent Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Erlent Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Innlent Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Innlent Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Erlent Villi Valli fallinn frá Innlent Sendiherrann vinsæli á útleið Innlent Fleiri fréttir „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ „Það þarf að muna eftir því að prófa fólk líka fyrir HIV“ Bein útsending: Parkinson - meðferð, framfarir og framtíðarsýn Lögbrjótar ættu að fylgjast með á Ísland.is Segja ýmis skref hafa verið stigin til að jafna laun kennara Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Ólíklegt að kílómetragjaldið verði að veruleika fyrir þinglok Sendiherrann vinsæli á útleið Ingvar ráðinn slökkviliðsstjóri Villi Valli fallinn frá „Enginn mótmælenda ógnaði lögreglumönnum eða réðist að þeim“ Lætur reyna á minningargreinamálið Flestir treysta Kristrúnu fyrir efnahagnum Einn fluttur á slysadeild vegna hópslagsmála Ekkert fordæmi fyrir því að fólk kjósi taktískt í alþingiskosningum Píratar vilja stofnun til að rannsaka spillingu á Íslandi Stjórnvöld þurfi að bregðast við alvarlegum vímuefnavanda Reynir tapar minningargreinamáli aftur Flokkar í útrýmingarhættu, smánarlaun og tónlistarveisla Viðræður hafnar um kaup á Perlunni, Toppstöðinni og 125 bílastæðum Rúm 95 prósent lækna samþykktu verkfallsaðgerðir Píratar stefna á stjórnarsamstarf án Sjálfstæðisflokksins Taka einn dag í einu og ætla að halda sínum kúrs Bein útsending: Framtíðarsýn okkar – Hvernig er lífið í loftslagsvænu samfélagi? Bótaskylda FS vegna E.coli veikinda viðurkennd Stormur fyrir norðan og skriðuhætta sunnan til Grunaður um að nauðga og brjóta ítrekað á barnungri stúlku Ekki vanhæfur til að rannsaka banaslysið Helgi biðst lausnar og fer í ráðuneytið Lögreglan leitar vitna að tveggja bíla árekstri Sjá meira