Skrautlegir staurar lífga upp á Laugaveg Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 11. júní 2013 15:34 Guðbrandur kaupmaður segir að götuvitarnir séu gerðir til að afmarka Vitahverfið. Þar að auki eru þeir fallegir fyrir augað. Vegfarendur ofarlega á Laugavegi hafa vafalaust tekið eftir skrautlegum staurum sem skotið hafa upp kollinum þar síðustu daga. Staurarnir eru hugsaðir sem vitar og eru hluti af samstarfsverkefni nýstofnaðs Vitahverfis, en undir það heyra verslunirnar Kron Kron, Kiosk, GK og Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar ásamt Kex hosteli. „Við fengum þá hugmynd að skilgreina hverfið betur og setja þessar verslanir undir sama hatt. Það er ekki nógu mikil kynning á þessi svæði, en fókusinn er oft frekar á neðri hluta Laugavegar. Þess vegna var upplögð hugmynd að teygja aðeins úr miðbænum, lífga upp á svæðið og gera eitthvað saman,“ segir Guðbrandur kaupmaður í Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar og forsprakki Vitahverfisins. „Nafnið á hverfinu kemur frá gamla vitanum sem var á þessum slóðum og Vitastígur dregur nafn sitt af. Þá er í bígerð hjá Kex Hostel að byggja vita til skrauts á næstu mánuðum,“ segir Guðbrandur. Staurarnir sem nú er búið að breyta í vita þjónuðu upphaflega þeim tilgangi að afmarka gangstéttina. Til stóð að fjarlægja alla stauranna en Vitahverfið fékk að halda þeim til að lífga upp á hverfið. Verslanirnar fengu listamanninn Sigga Odds til liðs við sig við hönnun litlu vitanna. Hann mikið af íslenskum vitum í gegnum tíðina, hvernig litum þeir voru málaðir í og hvaða mynstur voru notuð. Að því loknu var valin litapalletta og mynstur við hæfi og tilskilin leyfi fengin frá Reykjavíkurborg. „Fyrsta skrefið í að afmarka hverfið er að skilgreina það sjónrænt og þetta er okkar leið til þess. Við erum rétt að byrja, það verða mikið af sameiginlegum skreytingum, uppákomum og hátíðum í hverfinu á næstu mánuðum “ segir Guðmundur að lokum. Vitahverfið í miðbæ Reykjavíkur.MYND/VITAHVERFIÐ Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af rekstri skólans Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Sjá meira
Vegfarendur ofarlega á Laugavegi hafa vafalaust tekið eftir skrautlegum staurum sem skotið hafa upp kollinum þar síðustu daga. Staurarnir eru hugsaðir sem vitar og eru hluti af samstarfsverkefni nýstofnaðs Vitahverfis, en undir það heyra verslunirnar Kron Kron, Kiosk, GK og Herrafataverslun Kormáks og Skjaldar ásamt Kex hosteli. „Við fengum þá hugmynd að skilgreina hverfið betur og setja þessar verslanir undir sama hatt. Það er ekki nógu mikil kynning á þessi svæði, en fókusinn er oft frekar á neðri hluta Laugavegar. Þess vegna var upplögð hugmynd að teygja aðeins úr miðbænum, lífga upp á svæðið og gera eitthvað saman,“ segir Guðbrandur kaupmaður í Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar og forsprakki Vitahverfisins. „Nafnið á hverfinu kemur frá gamla vitanum sem var á þessum slóðum og Vitastígur dregur nafn sitt af. Þá er í bígerð hjá Kex Hostel að byggja vita til skrauts á næstu mánuðum,“ segir Guðbrandur. Staurarnir sem nú er búið að breyta í vita þjónuðu upphaflega þeim tilgangi að afmarka gangstéttina. Til stóð að fjarlægja alla stauranna en Vitahverfið fékk að halda þeim til að lífga upp á hverfið. Verslanirnar fengu listamanninn Sigga Odds til liðs við sig við hönnun litlu vitanna. Hann mikið af íslenskum vitum í gegnum tíðina, hvernig litum þeir voru málaðir í og hvaða mynstur voru notuð. Að því loknu var valin litapalletta og mynstur við hæfi og tilskilin leyfi fengin frá Reykjavíkurborg. „Fyrsta skrefið í að afmarka hverfið er að skilgreina það sjónrænt og þetta er okkar leið til þess. Við erum rétt að byrja, það verða mikið af sameiginlegum skreytingum, uppákomum og hátíðum í hverfinu á næstu mánuðum “ segir Guðmundur að lokum. Vitahverfið í miðbæ Reykjavíkur.MYND/VITAHVERFIÐ
Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af rekstri skólans Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Bullandi hagnaður hjá Sveitarfélaginu Ölfusi Ekki standi til að baka ríkinu skaðabótaskyldu vegna strandveiða Páfinn lagður til grafar og svör ráðherra um strandveiðar Þrettán gistu fangageymslur „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Sjá meira