Lífið

Engum leiddist í Tuborg teitinu

Ellý Ármanns skrifar
Meðfylgjandi myndir voru teknar í Listasafni Reykjavíkur  í gærkvöldi þar sem útlitsbreytingu Tuborg flöskunnar var fagnað með látum.  Eins og sjá má var þetta líka svona miklu tjaldað til.   Plötusnúðurinn Margeir ásamt Daníel Ágúst og hljómsveitirnar Sísí Ey og Skálmöld sáu um að skemmta gestum.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða allt myndaalbúmið.



Gleðin var við völd.
Ýkt gaman saman.
Tveir flottir.
Koma svo - brosa!
Stuð.
Fögur fljóð.
Þessum leiddist ekki í Hafnarhúsinu í gær.
Daníel Ágúst þandi raddböndin. Tryllt.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.