Hvernig kveikja Malasíubúar sér í sígarettu? 29. júní 2013 08:45 Hvað skal til bragðs taka þegar löngunin í sígarettu er öðru yfirsterkari en kveikjarinn virkar ekki. Hér sést hvar frumlegur Malasíubúi er vandi á höndum þar sem hann langar ósegjanlega í sígarettu en kveikjari hans virkar ekki, en gefur samt neista. Hann bregður á það ráð að opna bensílok bíls síns, rekur kveikjarann ofaní og gefur með honum neista. Ekki vantar bensíngufuna efst í bensínleiðsluna sem leiðir ofan í tankinn og það kviknar í gufunum og hann getur kveikt sér í rettunni. Langur vegur er í frá að þetta sé ráðlögð aðferð og fólki beint frá þessari aðferð, en líklega er bara tímaspursmál hvenær eldurinn læsir sig neðar í tankinn og allt springur í loft upp. Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent „Lærið af mistökum okkar!“ Innlent Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Sá hvítt eftir árás með járnkarli Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Innlent
Hvað skal til bragðs taka þegar löngunin í sígarettu er öðru yfirsterkari en kveikjarinn virkar ekki. Hér sést hvar frumlegur Malasíubúi er vandi á höndum þar sem hann langar ósegjanlega í sígarettu en kveikjari hans virkar ekki, en gefur samt neista. Hann bregður á það ráð að opna bensílok bíls síns, rekur kveikjarann ofaní og gefur með honum neista. Ekki vantar bensíngufuna efst í bensínleiðsluna sem leiðir ofan í tankinn og það kviknar í gufunum og hann getur kveikt sér í rettunni. Langur vegur er í frá að þetta sé ráðlögð aðferð og fólki beint frá þessari aðferð, en líklega er bara tímaspursmál hvenær eldurinn læsir sig neðar í tankinn og allt springur í loft upp.
Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent „Ég get ekki séð að það sé einokun þegar samkeppnin kemur erlendis frá“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent „Lærið af mistökum okkar!“ Innlent Brugðist við vaxtalækkun: „Ævintýralegur halli“ og „verðbólga í frjálsu falli“ Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Sá hvítt eftir árás með járnkarli Innlent Viðurkenndi árás á hinn látna en segist ekki bera ábyrgð á áverkum Innlent Fundu heitt vatn á Kjalarnesi og Geldingarnesi Innlent