Fékk fylgd FBI að stöðumælinum Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 27. júní 2013 13:58 Sigurður (t.v.) með fyrrverandi samstarfsmanni sínum hjá Wikileaks, Julian Assange. Vefsíðan Wired fjallar í dag um mál Sigurðar Þórðarssonar, sem betur er þekktur sem Siggi hakkari, en hann var uppljóstrari bandarísku alríkislögreglunnar (FBI) á meðan hann starfaði fyrir vefsíðuna Wikileaks. Saga hans hjá vefsíðunni er rakin og greint er frá samskiptum hans við FBI, en hann þáði greiðslur þaðan sem nema um 600 þúsund krónum. „Ég vildi ekki gera það,“ er haft eftir Sigurði um það þegar FBI bað hann að bera armbandsúr með hlerunarbúnaði í heimsókn sinni til Lundúna þar sem hann hitti Julian Assange, fyrrverandi talsmann Wikileaks. „Mér líkar vel við Assange og ég leit meira að segja á hann sem vin minn. „Ég var á staðnum þegar Julian hitti hann í fyrsta eða annað skipti,“ segir Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata, en hún vann fyrir Wikileaks á sínum tíma. „Ég varaði hann við og sagði honum að ég hefði slæma tilfinningu fyrir manninum.“ Sagt er frá því þegar tveir fulltrúar FBI töluðu við Sigurð á Reykjavík Centrum-hótelinu árið 2011. „Þeir fylgdu honum aftur til sendiráðsins svo hann gæti sett pening í stöðumælinn og fylgdu honum svo til baka þar sem samtalið hélt áfram,“ segir í greininni, sem lesa má í heild sinni á vefsíðu Wired. Mál Sigga hakkara Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
Vefsíðan Wired fjallar í dag um mál Sigurðar Þórðarssonar, sem betur er þekktur sem Siggi hakkari, en hann var uppljóstrari bandarísku alríkislögreglunnar (FBI) á meðan hann starfaði fyrir vefsíðuna Wikileaks. Saga hans hjá vefsíðunni er rakin og greint er frá samskiptum hans við FBI, en hann þáði greiðslur þaðan sem nema um 600 þúsund krónum. „Ég vildi ekki gera það,“ er haft eftir Sigurði um það þegar FBI bað hann að bera armbandsúr með hlerunarbúnaði í heimsókn sinni til Lundúna þar sem hann hitti Julian Assange, fyrrverandi talsmann Wikileaks. „Mér líkar vel við Assange og ég leit meira að segja á hann sem vin minn. „Ég var á staðnum þegar Julian hitti hann í fyrsta eða annað skipti,“ segir Birgitta Jónsdóttir þingmaður Pírata, en hún vann fyrir Wikileaks á sínum tíma. „Ég varaði hann við og sagði honum að ég hefði slæma tilfinningu fyrir manninum.“ Sagt er frá því þegar tveir fulltrúar FBI töluðu við Sigurð á Reykjavík Centrum-hótelinu árið 2011. „Þeir fylgdu honum aftur til sendiráðsins svo hann gæti sett pening í stöðumælinn og fylgdu honum svo til baka þar sem samtalið hélt áfram,“ segir í greininni, sem lesa má í heild sinni á vefsíðu Wired.
Mál Sigga hakkara Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira