Lífið

Losnaði við meðgöngukílóin á safakúr

Knattspyrnukappinn Wayne Rooney og kona hans Coleen Rooney eignuðust sitt annað barn, soninn Klay, í síðasta mánuði og er Coleen búin að vera afar fljót að losa sig við meðgöngukílóin.

Hún sagði Twitter-fylgjendum sínum frá leyndarmáli sínu en hún losaði sig við kílóin á safakúr.

Sæta fjölskyldan á fæðingardeildinni.
Klay kom í heiminn þann 21. maí en fyrir eiga þau Wayne og Coleen soninn Kai sem er þriggja ára.

Skötuhjúin í brúðkaupi hjá Darron Gibson um síðustu helgi.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.