Lífið

Fækkar fötum – aftur

Ofurfyrirsætan Kate Moss er nakin í nýjustu auglýsingaherferð Versace en það eina sem hylur hennar allra heilagasta eru handtöskur.

Myndirnar í herferðinni voru teknar af stjörnuljósmyndurunum Mert Alas og Marcus Piggot og vill Donatella Versace meina að hrár kraftur tískunnar og fyrirsætanna sé einkennismerki herferðarinnar.

Nakin fyrir Versace.
Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Kate fækkar fötum fyrir herferð á borð við þessa. Hún gerði það einnig fyrir merkið St. Tropez og jókst sala á vörum merkisins til muna.

Nakin fyrir St. Tropez.
Ein vinsælasta fyrirsæta allra tíma.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.