Náði tökum á íslensku með lestri minningargreina Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 22. júní 2013 19:26 Einn þeirra rúmlega átján hundruð kandídata sem tóku við brautskráningarskírteini sínu frá Háskóla Íslands í Laugardalshöll í dag var hin finnska Satu Rämö. Hún útskrifaðist með BA-próf í íslensku sem annað mál. Lokaverkefnið sitt vann hún um minningagreinar í Morgunblaðinu en þær vöktu forvitni hennar þegar hún fluttist til landsins fyrir um fimm árum. „Í Finnlandi þá er bara skrifað um fólkið sem var mjög þekkt eða svona pólitískt fólk eða rithöfunda eða um fólk sem allir þekkja en ekki um svona venjulegt fólk eins og hér. Mér finnst það var svo fallegt“, segir Satu. Satu lagðist í töluverða rannsóknarvinnu og las fjölda minningargreina. Þannig las hún 550 minningagreinar á meðan að hún vann verkefnið. Það tók hana nokkuð langan tíma en Satu segir þær hafa verið áhugaverðar. Þá hafi sumar greinarnar kallað fram tár. Satu er með mörg járn í eldinum. Þegar hún bjó í Finnlandi starfaði hún sem blaðamaður. Í dag rekur meðal annars verslun í miðbænum með finnskar vörur og vinnur að þýðingum og skrifar bækur. Hún segir lestur minningagreinanna hafa hjálpað sér við að ná tökum á íslenskunni. Henni finnist að nú eftir þriggja ára háskóla nám geti hún talað um næstum hvað sem er á íslensku þó íslenskan sé ekki alltaf fullkomin. Mest lesið Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira
Einn þeirra rúmlega átján hundruð kandídata sem tóku við brautskráningarskírteini sínu frá Háskóla Íslands í Laugardalshöll í dag var hin finnska Satu Rämö. Hún útskrifaðist með BA-próf í íslensku sem annað mál. Lokaverkefnið sitt vann hún um minningagreinar í Morgunblaðinu en þær vöktu forvitni hennar þegar hún fluttist til landsins fyrir um fimm árum. „Í Finnlandi þá er bara skrifað um fólkið sem var mjög þekkt eða svona pólitískt fólk eða rithöfunda eða um fólk sem allir þekkja en ekki um svona venjulegt fólk eins og hér. Mér finnst það var svo fallegt“, segir Satu. Satu lagðist í töluverða rannsóknarvinnu og las fjölda minningargreina. Þannig las hún 550 minningagreinar á meðan að hún vann verkefnið. Það tók hana nokkuð langan tíma en Satu segir þær hafa verið áhugaverðar. Þá hafi sumar greinarnar kallað fram tár. Satu er með mörg járn í eldinum. Þegar hún bjó í Finnlandi starfaði hún sem blaðamaður. Í dag rekur meðal annars verslun í miðbænum með finnskar vörur og vinnur að þýðingum og skrifar bækur. Hún segir lestur minningagreinanna hafa hjálpað sér við að ná tökum á íslenskunni. Henni finnist að nú eftir þriggja ára háskóla nám geti hún talað um næstum hvað sem er á íslensku þó íslenskan sé ekki alltaf fullkomin.
Mest lesið Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Erlent Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Innlent Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Innlent „Þetta er bara forkastanlegt“ Innlent Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns Innlent Höfnuðu skopmynd sem sýndi eigandann í vondu ljósi Erlent Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Erlent Árni Grétar Futuregrapher látinn Innlent Lentu með veikan farþega í Keflavík Innlent Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Innlent Fleiri fréttir Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Styttist í lokun flugvallar sem tengist flugsögu Íslendinga Lentu með veikan farþega í Keflavík 12 milljarða vinnsluhús byggt fyrir lax í Þorlákshöfn „Þetta er bara forkastanlegt“ Mikilvægt að andlát Hjalta yrði einhverjum til gagns „Tifandi tímasprengja“ á Suðurlandi og stökkbreyting áfengissölu Sviptur á staðnum fyrir ofsaakstur á 30-götu Gefur lítið fyrir áform ríkisstjórnarinnar Biden hyggst senda hergögn að virði átta milljarða til Ísraels Allir séu meðvitaðir um ábyrgðina sem fylgi setu í ríkisstjórn Starf framkvæmdastjóra Mannréttindastofnunar auglýst „Bóndinn á svæðinu er nú ofboðslega rólegur yfir þessu“ Hafnar því alfarið að læknar séu snuðaðir á Suðurlandi Leigubílstjóri á Fljótsdalshéraði safnar jólatrjám Akureyringar eins og beljur að vori „Evrópusuðið“ hverfi ekki með þjóðaratkvæðagreiðslu HSU svarar áhyggjufullum læknum Árni Grétar Futuregrapher látinn Eina sýklalyf sinnar tegundar tvöfaldast í verði Kalt en bjart um helgina Húsráðandi bað lögreglu um að vísa fimmtíu úr samkvæmi „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Sjá meira