Lífið

Vertu með - þú gætir unnið fullt af sólarvörum

Við ætlum að gefa einum heppnum lesanda okkar stútfulla gjafakörfu af Hawaiian Tropic sólarvörum að andvirði 15.000.- krónur.

Í körfunni er meðal annars Hawaiian sólarolía í úðaformi með UVA/UVB og IR vörn sem gengur fljótt inn í húðina og er sérstök blanda sem nærir og mýkir húðina og hentar flestum.

Þá er rakavörn og krem sem ber heitið Silk hydration en það er toppurinn í Hawaiian línunni. Um er að ræða fyrstu og eina sólarvörnina sem inniheldur nærandi efni.  

After sun lúxuslína sem  er formúla til að næra húðina eftir sól. Svo er einnig Body Butter með frísklegum lime coolada ilmi sem gefur húðinni hámarks raka. Svo má ekki gleyma varaglossinum frá Hawaiian með mango papayja bragði og auðvitað sólarvörn SPF25.

Vertu með okkur á Facebook - þú gætir unnið.

Tilkynnt verður um sigurvegarann á Facebooksíðunni okkar miðvikudaginn 26. júní.

Hawaiian sólarvörur á Íslandi - á Facebook.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að sjá hvað er í vinning.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.