Ryan Gosling kom til Íslands í morgun Boði Logason skrifar 3. júlí 2013 10:33 Ryan Gosling lenti á Keflavíkurflugvelli í morgun. Ryan Gosling kom til Íslands í morgun með áætlunarflugi flugfélagsins Delta, samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Hann lenti á Keflavíkurflugvelli klukkan 9:16 með flugi frá New York. Starfsmaður á flugvellinum sem fréttastofa ræddi við í morgun segir að Gosling hafi verið mjög viðkunnalegur og rætt við starfsmennina á vellinum. Hann hafi bara verið einn á ferð og gengið í gegnum flugvöllinn með starfsmanni Delta. Gosling er einn af heitustu leikurum í Hollywood og er hvað þekktastur fyrir kvikmyndir á borð við The Notebook, Drive og All Good Things.Eva Mendes, leikkona og kærasta Goslings.Mynd/AFPGosling er í sambandi með leikkonunni Evu Mendes en átta ára aldursmunur er á skötuhjúunum. Í morgun sagði fréttamiðilinn Bang Showbiz, sem flytur fréttir af fræga fólkinu vestanhafs, að hann ætlaði að biðja hennar á næstunni. „Hann er að undirbúa rómantíska ferð fyrir þau, þar sem þau er að ljúka tökum á myndinni How To Catch A Monster. Hann hefur náð að sannfæra hana um að þau ætli í fríið til að fagna því að tökum sé lokið. Hún er alveg glórulaus,“ hefur blaðið eftir heimildarmanni. En myndin er frumraun hans í leikstjórastólnum. Það er því spurning hvort að Eva láti sjá sig á næstu dögum hér á landi, og bónorðið verði borið upp á bjartri sumarnótt. Gosling hefur verið við tökur á myndinni Only God Forgives, sem íslendingurinn Þórir Snær Sigurjónsson framleiðir. „Hann er mjög ánægður með myndina, sem þykir vera ansi ofbeldisfull. Hún er dálítið svakaleg. Ég held að annað hvort eigi fólk eftir að elska hana eða hata hana,“ sagði Þórir Snær í samtali við Fréttablaðið í apríl síðastliðnum. Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira
Ryan Gosling kom til Íslands í morgun með áætlunarflugi flugfélagsins Delta, samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Hann lenti á Keflavíkurflugvelli klukkan 9:16 með flugi frá New York. Starfsmaður á flugvellinum sem fréttastofa ræddi við í morgun segir að Gosling hafi verið mjög viðkunnalegur og rætt við starfsmennina á vellinum. Hann hafi bara verið einn á ferð og gengið í gegnum flugvöllinn með starfsmanni Delta. Gosling er einn af heitustu leikurum í Hollywood og er hvað þekktastur fyrir kvikmyndir á borð við The Notebook, Drive og All Good Things.Eva Mendes, leikkona og kærasta Goslings.Mynd/AFPGosling er í sambandi með leikkonunni Evu Mendes en átta ára aldursmunur er á skötuhjúunum. Í morgun sagði fréttamiðilinn Bang Showbiz, sem flytur fréttir af fræga fólkinu vestanhafs, að hann ætlaði að biðja hennar á næstunni. „Hann er að undirbúa rómantíska ferð fyrir þau, þar sem þau er að ljúka tökum á myndinni How To Catch A Monster. Hann hefur náð að sannfæra hana um að þau ætli í fríið til að fagna því að tökum sé lokið. Hún er alveg glórulaus,“ hefur blaðið eftir heimildarmanni. En myndin er frumraun hans í leikstjórastólnum. Það er því spurning hvort að Eva láti sjá sig á næstu dögum hér á landi, og bónorðið verði borið upp á bjartri sumarnótt. Gosling hefur verið við tökur á myndinni Only God Forgives, sem íslendingurinn Þórir Snær Sigurjónsson framleiðir. „Hann er mjög ánægður með myndina, sem þykir vera ansi ofbeldisfull. Hún er dálítið svakaleg. Ég held að annað hvort eigi fólk eftir að elska hana eða hata hana,“ sagði Þórir Snær í samtali við Fréttablaðið í apríl síðastliðnum.
Mest lesið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Fleiri fréttir Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sjá meira