Lífið

Rosalega er hún orðin grönn

Raunveruleikastjarnan Nicole “Snooki” Polizzi er búin að grennast svakalega mikið síðan hún eignaðist soninn Lorenzo fyrir ellefu mánuðum síðan.

“Ég æfi í ræktinni sjö daga vikunnar. Ég æfi með þjálfara fimm daga vikunnar. Ég er með hlaupabretti heima hjá mér og geri magaæfingar. Ég reyni að hreyfa mig að minnsta kosti einu sinni á dag,” segir Snooki sem er þekktust sem partístelpan úr þáttunum Jersey Shore. Nú er það líkamsrækt og Lorenzo sem á hug hennar allan.

Snooki á viðburði í vikunni.
“Að vera í góðu formi er í forgangi. Áður fyrr var fyrsti forgangur að djamma, núna er það sonur minn og ræktin.”

Var bústnari í raunveruleikaþættinum Jersey Shore.
Með litla Lorenzo.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.