Lífið

Fæðingin kostar tvær milljónir

Fyrsta barn hertogaynjunnar Kate Middleton og Vilhjálms Bretaprins gæti komið í heiminn á hverri stundu.

Mikill lúxus verður á spítalanum þegar kemur að því að taka á móti barninu en fæðingin mun eiga sér stað á St. Mary-sjúkrahúsinu í London. Á fæðingarstofunni verður til dæmis kampavín, hægindastóll og eins mikill matur og hjónin geta torgað.

Kate var sett í síðustu viku.
Ein nótt þar kostar rúma milljón og hver aukanótt rúmar fjögur hundruð þúsund. Kunnugir segja að Kate og Vilhjálmur muni dvelja á sjúkrahúsinu í þrjár nætur og því mun það kosta þau tæplega tvær milljónir króna.

Bráðum verða þau foreldrar.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.