Lífið

Eyðir níutíu mínútum í meiköppið á dag

Söngkonan Katy Perry ætlar að setja nýjan ilm, Killer Queen, á markaðinn í ágúst en hún játar í viðtali að hún eyði óratíma í að taka sig til á hverjum einasta degi.

“Það tekur mig einn og hálfan tíma að mála mig og ég má engu sleppa,” segir Katy og bætir við að þetta geti verið ansi erfitt þegar hún hafi gist heima hjá nýjum kærasta.

Leikur sér með háraliti.
Katy er þekkt fyrir að vera ansi djörf í fatavali en hyggur ekki á frekari frama í tísku og lætur ilmvatnið duga í bili.

Þetta andlit málar sig ekki sjálft.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.