Stefni á að bæta mig í úrslitahlaupinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júlí 2013 11:00 Aníta Hinriksdóttir þykir afar sigurstrangleg fyrir úrslitahlaupið í 800 metrunum á HM 17 ára og yngri í Úkraínu á sunnudaginn. Aníta átti langbesta tímann í undanúrslitum í gær en um tíma var talið að hún fengi ekki að hlaupa í úrslitum þar sem hún hefði stigið á línu brautar sinnar. Það var hins vegar leiðrétt og hún fær að hlaupa. Hún var ánægð með hlaup gærdagsins. „Já. Ég ætlaði að fara frekar hratt í dag í dag til að hlaupa betur á sunnudaginn,“ sagði Aníta í viðtali við heimasíðu Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins í gær. Aníta var spurð að því hvar hún æfði íþrótt sína og svaraði að hún æfði á Íslandi. Það væri mjög fínt og mun betri aðstaða en flestir gerðu ráð fyrir. Aðspurð hvort hún væri vel þekkt meðal almennings á Íslandi sagði hún hógvær: „Sumir þekkja mig í íþróttaheiminum.“ Aníta sagðist ekki vera viss hvaða þýðingu sigur á heimsmeistaramóti hefði fyrir landa sína. Sjálf sagði hún að sigur myndi gleðja hana mikið. „Ég er að minnsta kosti í úrslitum sem er gott.“ Aðspurð hvernig hún kynni við að vera álitin sigurstrangleg sagði hún að það truflaði hana ekki. „En það geta margar stelpur komið á óvart þannig að ég stefni á að bæta minn persónulega árangur á sunnudag.“ Viðtalið við Anítu má sjá hér að neðan. Frjálsar íþróttir Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Aníta langfyrst Aníta Hrinriksdóttir sigraði með yfirburðum í fyrri riðlinum í undanúrslitum 800 metra hlaups kvenna á HM 17 ára og yngri í Úkraínu. 12. júlí 2013 16:02 Aníta fær að hlaupa í úrslitum eftir allt saman Skjótt skipast veður í lofti. Aníta Hinriksdóttir verður þrátt fyrir allt á meðal keppenda í úrslitahlaupinu í 800 metra hlaupi kvenna á HM 17 ára og yngri á sunnudag. 12. júlí 2013 16:47 Þetta var erfiður hálftími "Þeir sögðu að hún hefði hlaupið á línunni. Svo fór ég fram á að skoða myndbandið og þá kom í ljós að það var vonlaust að greina það á myndbandinu," segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur. 12. júlí 2013 17:19 Aníta dæmd úr keppni Aníta Hinriksdóttir varð fyrir því óláni að stíga á línu í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna á HM 17 ára og yngri í frjálsum íþróttum í Donetsk. Hún hefur verið dæmd úr leik. 12. júlí 2013 16:29 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir þykir afar sigurstrangleg fyrir úrslitahlaupið í 800 metrunum á HM 17 ára og yngri í Úkraínu á sunnudaginn. Aníta átti langbesta tímann í undanúrslitum í gær en um tíma var talið að hún fengi ekki að hlaupa í úrslitum þar sem hún hefði stigið á línu brautar sinnar. Það var hins vegar leiðrétt og hún fær að hlaupa. Hún var ánægð með hlaup gærdagsins. „Já. Ég ætlaði að fara frekar hratt í dag í dag til að hlaupa betur á sunnudaginn,“ sagði Aníta í viðtali við heimasíðu Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins í gær. Aníta var spurð að því hvar hún æfði íþrótt sína og svaraði að hún æfði á Íslandi. Það væri mjög fínt og mun betri aðstaða en flestir gerðu ráð fyrir. Aðspurð hvort hún væri vel þekkt meðal almennings á Íslandi sagði hún hógvær: „Sumir þekkja mig í íþróttaheiminum.“ Aníta sagðist ekki vera viss hvaða þýðingu sigur á heimsmeistaramóti hefði fyrir landa sína. Sjálf sagði hún að sigur myndi gleðja hana mikið. „Ég er að minnsta kosti í úrslitum sem er gott.“ Aðspurð hvernig hún kynni við að vera álitin sigurstrangleg sagði hún að það truflaði hana ekki. „En það geta margar stelpur komið á óvart þannig að ég stefni á að bæta minn persónulega árangur á sunnudag.“ Viðtalið við Anítu má sjá hér að neðan.
Frjálsar íþróttir Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Aníta langfyrst Aníta Hrinriksdóttir sigraði með yfirburðum í fyrri riðlinum í undanúrslitum 800 metra hlaups kvenna á HM 17 ára og yngri í Úkraínu. 12. júlí 2013 16:02 Aníta fær að hlaupa í úrslitum eftir allt saman Skjótt skipast veður í lofti. Aníta Hinriksdóttir verður þrátt fyrir allt á meðal keppenda í úrslitahlaupinu í 800 metra hlaupi kvenna á HM 17 ára og yngri á sunnudag. 12. júlí 2013 16:47 Þetta var erfiður hálftími "Þeir sögðu að hún hefði hlaupið á línunni. Svo fór ég fram á að skoða myndbandið og þá kom í ljós að það var vonlaust að greina það á myndbandinu," segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur. 12. júlí 2013 17:19 Aníta dæmd úr keppni Aníta Hinriksdóttir varð fyrir því óláni að stíga á línu í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna á HM 17 ára og yngri í frjálsum íþróttum í Donetsk. Hún hefur verið dæmd úr leik. 12. júlí 2013 16:29 Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Sjá meira
Aníta langfyrst Aníta Hrinriksdóttir sigraði með yfirburðum í fyrri riðlinum í undanúrslitum 800 metra hlaups kvenna á HM 17 ára og yngri í Úkraínu. 12. júlí 2013 16:02
Aníta fær að hlaupa í úrslitum eftir allt saman Skjótt skipast veður í lofti. Aníta Hinriksdóttir verður þrátt fyrir allt á meðal keppenda í úrslitahlaupinu í 800 metra hlaupi kvenna á HM 17 ára og yngri á sunnudag. 12. júlí 2013 16:47
Þetta var erfiður hálftími "Þeir sögðu að hún hefði hlaupið á línunni. Svo fór ég fram á að skoða myndbandið og þá kom í ljós að það var vonlaust að greina það á myndbandinu," segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur. 12. júlí 2013 17:19
Aníta dæmd úr keppni Aníta Hinriksdóttir varð fyrir því óláni að stíga á línu í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna á HM 17 ára og yngri í frjálsum íþróttum í Donetsk. Hún hefur verið dæmd úr leik. 12. júlí 2013 16:29