Stefni á að bæta mig í úrslitahlaupinu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. júlí 2013 11:00 Aníta Hinriksdóttir þykir afar sigurstrangleg fyrir úrslitahlaupið í 800 metrunum á HM 17 ára og yngri í Úkraínu á sunnudaginn. Aníta átti langbesta tímann í undanúrslitum í gær en um tíma var talið að hún fengi ekki að hlaupa í úrslitum þar sem hún hefði stigið á línu brautar sinnar. Það var hins vegar leiðrétt og hún fær að hlaupa. Hún var ánægð með hlaup gærdagsins. „Já. Ég ætlaði að fara frekar hratt í dag í dag til að hlaupa betur á sunnudaginn,“ sagði Aníta í viðtali við heimasíðu Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins í gær. Aníta var spurð að því hvar hún æfði íþrótt sína og svaraði að hún æfði á Íslandi. Það væri mjög fínt og mun betri aðstaða en flestir gerðu ráð fyrir. Aðspurð hvort hún væri vel þekkt meðal almennings á Íslandi sagði hún hógvær: „Sumir þekkja mig í íþróttaheiminum.“ Aníta sagðist ekki vera viss hvaða þýðingu sigur á heimsmeistaramóti hefði fyrir landa sína. Sjálf sagði hún að sigur myndi gleðja hana mikið. „Ég er að minnsta kosti í úrslitum sem er gott.“ Aðspurð hvernig hún kynni við að vera álitin sigurstrangleg sagði hún að það truflaði hana ekki. „En það geta margar stelpur komið á óvart þannig að ég stefni á að bæta minn persónulega árangur á sunnudag.“ Viðtalið við Anítu má sjá hér að neðan. Frjálsar íþróttir Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Aníta langfyrst Aníta Hrinriksdóttir sigraði með yfirburðum í fyrri riðlinum í undanúrslitum 800 metra hlaups kvenna á HM 17 ára og yngri í Úkraínu. 12. júlí 2013 16:02 Aníta fær að hlaupa í úrslitum eftir allt saman Skjótt skipast veður í lofti. Aníta Hinriksdóttir verður þrátt fyrir allt á meðal keppenda í úrslitahlaupinu í 800 metra hlaupi kvenna á HM 17 ára og yngri á sunnudag. 12. júlí 2013 16:47 Þetta var erfiður hálftími "Þeir sögðu að hún hefði hlaupið á línunni. Svo fór ég fram á að skoða myndbandið og þá kom í ljós að það var vonlaust að greina það á myndbandinu," segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur. 12. júlí 2013 17:19 Aníta dæmd úr keppni Aníta Hinriksdóttir varð fyrir því óláni að stíga á línu í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna á HM 17 ára og yngri í frjálsum íþróttum í Donetsk. Hún hefur verið dæmd úr leik. 12. júlí 2013 16:29 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Valur | Þær grænu geta unnið fimmta leikinn í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir þykir afar sigurstrangleg fyrir úrslitahlaupið í 800 metrunum á HM 17 ára og yngri í Úkraínu á sunnudaginn. Aníta átti langbesta tímann í undanúrslitum í gær en um tíma var talið að hún fengi ekki að hlaupa í úrslitum þar sem hún hefði stigið á línu brautar sinnar. Það var hins vegar leiðrétt og hún fær að hlaupa. Hún var ánægð með hlaup gærdagsins. „Já. Ég ætlaði að fara frekar hratt í dag í dag til að hlaupa betur á sunnudaginn,“ sagði Aníta í viðtali við heimasíðu Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins í gær. Aníta var spurð að því hvar hún æfði íþrótt sína og svaraði að hún æfði á Íslandi. Það væri mjög fínt og mun betri aðstaða en flestir gerðu ráð fyrir. Aðspurð hvort hún væri vel þekkt meðal almennings á Íslandi sagði hún hógvær: „Sumir þekkja mig í íþróttaheiminum.“ Aníta sagðist ekki vera viss hvaða þýðingu sigur á heimsmeistaramóti hefði fyrir landa sína. Sjálf sagði hún að sigur myndi gleðja hana mikið. „Ég er að minnsta kosti í úrslitum sem er gott.“ Aðspurð hvernig hún kynni við að vera álitin sigurstrangleg sagði hún að það truflaði hana ekki. „En það geta margar stelpur komið á óvart þannig að ég stefni á að bæta minn persónulega árangur á sunnudag.“ Viðtalið við Anítu má sjá hér að neðan.
Frjálsar íþróttir Video kassi sport íþróttir Tengdar fréttir Aníta langfyrst Aníta Hrinriksdóttir sigraði með yfirburðum í fyrri riðlinum í undanúrslitum 800 metra hlaups kvenna á HM 17 ára og yngri í Úkraínu. 12. júlí 2013 16:02 Aníta fær að hlaupa í úrslitum eftir allt saman Skjótt skipast veður í lofti. Aníta Hinriksdóttir verður þrátt fyrir allt á meðal keppenda í úrslitahlaupinu í 800 metra hlaupi kvenna á HM 17 ára og yngri á sunnudag. 12. júlí 2013 16:47 Þetta var erfiður hálftími "Þeir sögðu að hún hefði hlaupið á línunni. Svo fór ég fram á að skoða myndbandið og þá kom í ljós að það var vonlaust að greina það á myndbandinu," segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur. 12. júlí 2013 17:19 Aníta dæmd úr keppni Aníta Hinriksdóttir varð fyrir því óláni að stíga á línu í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna á HM 17 ára og yngri í frjálsum íþróttum í Donetsk. Hún hefur verið dæmd úr leik. 12. júlí 2013 16:29 Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Fótbolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Körfubolti HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Handbolti Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ Handbolti Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Njarðvík - Valur | Þær grænu geta unnið fimmta leikinn í röð Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Andri Rúnar í Stjörnuna Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Þjálfari FH með hljóðnema á sér: „Massa reynsla hérna í bland við massa greddu“ HK gaf leik gegn Herði: „Ekki nýtt vandamál fyrir okkur á landsbyggðinni“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Littler gæti mætt Sherrock á HM Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Harry Potter í ástralska landsliðinu Dagskráin í dag: Tapar Man City sjötta leiknum í röð? Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Sjá meira
Aníta langfyrst Aníta Hrinriksdóttir sigraði með yfirburðum í fyrri riðlinum í undanúrslitum 800 metra hlaups kvenna á HM 17 ára og yngri í Úkraínu. 12. júlí 2013 16:02
Aníta fær að hlaupa í úrslitum eftir allt saman Skjótt skipast veður í lofti. Aníta Hinriksdóttir verður þrátt fyrir allt á meðal keppenda í úrslitahlaupinu í 800 metra hlaupi kvenna á HM 17 ára og yngri á sunnudag. 12. júlí 2013 16:47
Þetta var erfiður hálftími "Þeir sögðu að hún hefði hlaupið á línunni. Svo fór ég fram á að skoða myndbandið og þá kom í ljós að það var vonlaust að greina það á myndbandinu," segir Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu Hinriksdóttur. 12. júlí 2013 17:19
Aníta dæmd úr keppni Aníta Hinriksdóttir varð fyrir því óláni að stíga á línu í undanúrslitum í 800 metra hlaupi kvenna á HM 17 ára og yngri í frjálsum íþróttum í Donetsk. Hún hefur verið dæmd úr leik. 12. júlí 2013 16:29