Lífið

Pippa í skýjunum með litla frænda

Pippa Middleton, systir hertogaynjunnar Kate Middleton, er hæstánægð með að vera orðin frænka en Kate og eiginmaður hennar, Vilhjálmur Bretaprins, eignuðust soninn George Alexander Louis í vikunni eins og frægt er orðið.

Pippa er “mjög spennt og hamingjusöm með að vera orðin frænka þar sem hún elskar börn,” segir vinur Pippu í samtali við tímaritið PEOPLE.

Stolt frænka.
Pippa og kærasti hennar, Nico Jackson, heimsóttu Kensington-höll í vikunni til að hjálpa með litla snáðann áður en Vilhjálmur og Kate skruppu í heimabæ hertogaynjunnar, Bucklebury.

Halló heimur.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.