Ólafur semur fyrir sakamálaþætti Kristjana Arnarsdóttir skrifar 25. júlí 2013 10:45 Íslenski tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds semur tónlistina fyrir bresku sakamálaþættina Broadchurch sem hefja göngu sína á Stöð 2 hinn 11. ágúst. Þættirnir segja frá morði á ungum dreng í litlum smábæ á Englandi en fjölmiðlafár í kringum morðið hefur stórtæk áhrif á samfélagið. Með aðalhlutverkin fara þau Olivia Colman og David Tennant, en margir muna eflaust eftir David í hlutverki Bartie Crouch í kvikmyndinni um Harry Potter og eldbikarinn. Ólafur Arnalds fær næg verkefni um þessar mundir en fyrr í mánuðinum bárust fregnir af því að lag Ólafs, Brotsjór, væri í stiklu fyrir kvikmyndina Adore sem skartar þeim Naomi Watts og Robin Wright í aðalhlutverkum. Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Íslenski tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds semur tónlistina fyrir bresku sakamálaþættina Broadchurch sem hefja göngu sína á Stöð 2 hinn 11. ágúst. Þættirnir segja frá morði á ungum dreng í litlum smábæ á Englandi en fjölmiðlafár í kringum morðið hefur stórtæk áhrif á samfélagið. Með aðalhlutverkin fara þau Olivia Colman og David Tennant, en margir muna eflaust eftir David í hlutverki Bartie Crouch í kvikmyndinni um Harry Potter og eldbikarinn. Ólafur Arnalds fær næg verkefni um þessar mundir en fyrr í mánuðinum bárust fregnir af því að lag Ólafs, Brotsjór, væri í stiklu fyrir kvikmyndina Adore sem skartar þeim Naomi Watts og Robin Wright í aðalhlutverkum.
Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira