Í skjóli karlmennskunnar Unnsteinn Manuel Stefánsson skrifar 24. júlí 2013 00:00 Á Vestur-Balkanskaga mega konur „ákveða” að gerast karlmenn. Öldungaráð samfélagsins þarf að samþykkja þennan gjörning. Í staðinn þarf konan að heita skírlífi. Þessar konur kallast þá burrnesha. Fæstar gerast þær þó karlmenn út frá kynferði. Þær eru ekki að fara í kynleiðréttingu, heldur neyðast þær í flestum tilvikum til þess að standa í þessu út frá jafnréttissjónarmiðum. Gegn því skilyrði að þær séu hreinar meyjar til æviloka fá þær öll réttindi sem karlmenn njóta. Karlmenn fá reyndar að njóta þeirra ásamt kynlifi. Burnesha mega kjósa, keyra, drekka, reykja og síðast en ekki síst erfa fjölskyldu sína. Aðrar grípa til þessara ráða til að forðast að vera neyddar í hjónaband. Enn aðrar vilja líka bara njóta þess að geta lifað sem karlmaður - sem er miklu auðveldara líf á þessum slóðum. Í rauninni er líf karlmanna auðveldara líf á allt of mörgum stöðum í heiminum. Við höfum alltaf haft of margar reglur, skrifaðar og óskrifaðar um hvað kynin mega og hvað ekki. Við karlmenn þurfum ekki að farða okkur, ganga í háhæluðum skóm eða sitja á sérstakan hátt til þess að teljast ekki óvenjulegir. Við megum hegða okkur hvernig sem er. En smátt og smátt er það sem við misskiljum oft sem karlmennska að gera útaf við okkur. Útlitsdýrkun, klám og hópþrýstingur mun kollkeyra okkar yngstu og áhrifagjörnustu menn. Við reynum að ræða tilfinningar okkar sem minnst. Við þurfum alltof oft að „sanna” karlmennsku okkar með misskemmtilegum afleiðingum. Við felum okkur í skjóli karlmennskunnar. Á vissan hátt erum við komin nokkuð langt í jafnréttismálum á Íslandi. Við þurfum samt að gera okkur grein fyrir því að það eru til alvöru vandamál sem eru kynbundin. Kynbundið ofbeldi er staðreynd. Launamunur kynjanna er staðreynd þrátt fyrir að hærra hlutfall menntaðra kvenna sé líka staðreynd. Við höfum ekki enn haft okkur í það að þyngja dóma við kynferðisofbeldi, eða að hækka laun þeirra sem ala upp börnin okkar. Og ekki treystum við konum í stjórnir fyrirtækja. Maður kemst ekki hjá því að sjá mynstur í þessu. Mynstur sem þarf að uppræta því konur eru, eftir allt saman, fimmtíu prósent mannkyns og eiga virðingu skilið, alveg eins og við. -uniDruslugangan verður farin í þriðja sinn þann 27. júlí, nk.Með Druslugöngunni viljum við færa ábyrgð kynferðisglæpa frá fórnarlömbunm og yfir á gerendur. Við viljum ekki einblína á klæðnað, hegðun eða fas þolenda sem mögulega afsökun fyrir glæpamenn. Við viljum einfaldlega að menn hætti að nauðga.Gangan verður farin frá Hallgrímskirkju klukkan 14:00, niður Skólavörðustíg, Bankastræti og mun enda á Austurvelli þar sem við taka fundarhöld og tónleikar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Tengdar fréttir Kúrinn Ég á þrjú ár eftir í þrítugt. Ég er ekkert rosalega gömul. En þegar ég var að alast upp voru skilaboðin eitthvað á þá leið,að æðsta dyggð ungrar konu væri að kunna að láta ganga á eftir sér. 21. júlí 2013 14:40 Takk, stelpur Ég er gangandi ógn. Í sögulegu tilliti. Ef fólk myndi láta tölfræði stýra fyrstu kynnum sínum myndu stelpur hlaupa þegar ég nálgast. Í frábæru uppistandi bendir grínistinn Louis CK á það hvers lags fífldirfsku stelpur sýna þegar þær fallast á að fara út með strákum. Einar. Að kvöldi til. Hann bendir á að það sé í raun algjör geðveiki. 19. júlí 2013 16:15 Tökum ábyrgðina á kæru kynferðisbrots af brotaþolum Það felst mikil ábyrgð í því að ganga inn á lögreglustöð og kæra einhvern fyrir brot. Samfélagið hefur tekið af okkur hnefaréttinn og fært þetta vald lögreglunni og dómsvaldinu í landinu. 22. júlí 2013 00:01 Mest lesið Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun Hve lengi tekur sjórinn við? Björn Brynjúlfur Björnsson Skoðun Hliðarveruleiki hræðsluáróðurs og „pólitískur forarpyttur“ Þórður Snær Júlíusson Skoðun Fyrir hverja er Sjúkratryggingar Íslands? Hrefna Sif Jónsdóttir Skoðun Líffræðilega ómögulegt Björn Ólafsson Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun Að bregðast ungu fólki í viðkvæmri stöðu Ingibjörg Isaksen Skoðun Vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá íslenskum almenningi Linda Jónsdóttir Skoðun Nauðsynlegar breytingar á Menntasjóði námsmanna Ragna Sigurðardóttir Skoðun Minn gamli góði flokkur Hólmgeir Baldursson Skoðun Skoðun Skoðun Sérstök staða orkusveitarfélaga! Guðmundur Haukur Jakobsson skrifar Skoðun Miklar endurbætur á lánum menntasjóðs námsmanna Elín Íris Fanndal skrifar Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal skrifar Skoðun Er almenningur rusl? Sigurður Ingi Friðleifsson skrifar Skoðun Líffræðilega ómögulegt Björn Ólafsson skrifar Skoðun Veiðigjaldið stendur undir kostnaði Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Minn gamli góði flokkur Hólmgeir Baldursson skrifar Skoðun Hve lengi tekur sjórinn við? Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Orkan okkar, börnin og barnabörnin Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Að fjárfesta í sjálfbærri verðmætasköpun Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir skrifar Skoðun Að bregðast ungu fólki í viðkvæmri stöðu Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Hliðarveruleiki hræðsluáróðurs og „pólitískur forarpyttur“ Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Fyrir hverja er Sjúkratryggingar Íslands? Hrefna Sif Jónsdóttir skrifar Skoðun Nauðsynlegar breytingar á Menntasjóði námsmanna Ragna Sigurðardóttir skrifar Skoðun Skipta ekki öll börn jafn miklu máli? Greiðslur Reykjavíkurborgar fyrir nám barna utan sveitarfélags Hrönn Stefánsdóttir skrifar Skoðun Er sjálfbærni bara fyrir raungreinafólk? Saga Helgason skrifar Skoðun Börn í skjóli Kvennaathvarfsins Auður Magnúsdóttir skrifar Skoðun Börn, foreldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verkefnið? Margrét Sigmarsdóttir,Bergljót Gyða Guðmundsdóttir,Arndís Þorsteinsdóttir,Edda Vikar Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Nýr vettvangur samskipta? Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson skrifar Skoðun Vilja Ísland í sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Blikkandi viðvörunarljós Ingveldur Anna Sigurðardóttir skrifar Skoðun „Evrópa er í hnignun“ – Er það samt? Lítum aðeins á söguna Guðni Freyr Öfjörð skrifar Skoðun Vindmyllufyrirtæki í áskrift hjá íslenskum almenningi Linda Jónsdóttir skrifar Skoðun Metnaðarfull markmið og stórir sigrar Halla Helgadóttir skrifar Skoðun Hvers virði er vara ef hún er ekki seld? Jón Jósafat Björnsson skrifar Skoðun Aulatal um að Evrópa sé veik og getulaus Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Ár vondra vinnubragða í Stúdentaráði HÍ Katla Ólafsdóttir,Mathias Bragi Ölvisson skrifar Skoðun Mannúð og hugrekki - gegn stríðsglæpum og þjóðarmorði Ólafur Ingólfsson skrifar Sjá meira
Á Vestur-Balkanskaga mega konur „ákveða” að gerast karlmenn. Öldungaráð samfélagsins þarf að samþykkja þennan gjörning. Í staðinn þarf konan að heita skírlífi. Þessar konur kallast þá burrnesha. Fæstar gerast þær þó karlmenn út frá kynferði. Þær eru ekki að fara í kynleiðréttingu, heldur neyðast þær í flestum tilvikum til þess að standa í þessu út frá jafnréttissjónarmiðum. Gegn því skilyrði að þær séu hreinar meyjar til æviloka fá þær öll réttindi sem karlmenn njóta. Karlmenn fá reyndar að njóta þeirra ásamt kynlifi. Burnesha mega kjósa, keyra, drekka, reykja og síðast en ekki síst erfa fjölskyldu sína. Aðrar grípa til þessara ráða til að forðast að vera neyddar í hjónaband. Enn aðrar vilja líka bara njóta þess að geta lifað sem karlmaður - sem er miklu auðveldara líf á þessum slóðum. Í rauninni er líf karlmanna auðveldara líf á allt of mörgum stöðum í heiminum. Við höfum alltaf haft of margar reglur, skrifaðar og óskrifaðar um hvað kynin mega og hvað ekki. Við karlmenn þurfum ekki að farða okkur, ganga í háhæluðum skóm eða sitja á sérstakan hátt til þess að teljast ekki óvenjulegir. Við megum hegða okkur hvernig sem er. En smátt og smátt er það sem við misskiljum oft sem karlmennska að gera útaf við okkur. Útlitsdýrkun, klám og hópþrýstingur mun kollkeyra okkar yngstu og áhrifagjörnustu menn. Við reynum að ræða tilfinningar okkar sem minnst. Við þurfum alltof oft að „sanna” karlmennsku okkar með misskemmtilegum afleiðingum. Við felum okkur í skjóli karlmennskunnar. Á vissan hátt erum við komin nokkuð langt í jafnréttismálum á Íslandi. Við þurfum samt að gera okkur grein fyrir því að það eru til alvöru vandamál sem eru kynbundin. Kynbundið ofbeldi er staðreynd. Launamunur kynjanna er staðreynd þrátt fyrir að hærra hlutfall menntaðra kvenna sé líka staðreynd. Við höfum ekki enn haft okkur í það að þyngja dóma við kynferðisofbeldi, eða að hækka laun þeirra sem ala upp börnin okkar. Og ekki treystum við konum í stjórnir fyrirtækja. Maður kemst ekki hjá því að sjá mynstur í þessu. Mynstur sem þarf að uppræta því konur eru, eftir allt saman, fimmtíu prósent mannkyns og eiga virðingu skilið, alveg eins og við. -uniDruslugangan verður farin í þriðja sinn þann 27. júlí, nk.Með Druslugöngunni viljum við færa ábyrgð kynferðisglæpa frá fórnarlömbunm og yfir á gerendur. Við viljum ekki einblína á klæðnað, hegðun eða fas þolenda sem mögulega afsökun fyrir glæpamenn. Við viljum einfaldlega að menn hætti að nauðga.Gangan verður farin frá Hallgrímskirkju klukkan 14:00, niður Skólavörðustíg, Bankastræti og mun enda á Austurvelli þar sem við taka fundarhöld og tónleikar.
Kúrinn Ég á þrjú ár eftir í þrítugt. Ég er ekkert rosalega gömul. En þegar ég var að alast upp voru skilaboðin eitthvað á þá leið,að æðsta dyggð ungrar konu væri að kunna að láta ganga á eftir sér. 21. júlí 2013 14:40
Takk, stelpur Ég er gangandi ógn. Í sögulegu tilliti. Ef fólk myndi láta tölfræði stýra fyrstu kynnum sínum myndu stelpur hlaupa þegar ég nálgast. Í frábæru uppistandi bendir grínistinn Louis CK á það hvers lags fífldirfsku stelpur sýna þegar þær fallast á að fara út með strákum. Einar. Að kvöldi til. Hann bendir á að það sé í raun algjör geðveiki. 19. júlí 2013 16:15
Tökum ábyrgðina á kæru kynferðisbrots af brotaþolum Það felst mikil ábyrgð í því að ganga inn á lögreglustöð og kæra einhvern fyrir brot. Samfélagið hefur tekið af okkur hnefaréttinn og fært þetta vald lögreglunni og dómsvaldinu í landinu. 22. júlí 2013 00:01
Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun
Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun
Skoðun Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal skrifar
Skoðun Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal skrifar
Skoðun Skipta ekki öll börn jafn miklu máli? Greiðslur Reykjavíkurborgar fyrir nám barna utan sveitarfélags Hrönn Stefánsdóttir skrifar
Skoðun Börn, foreldrar og skólar í vanda: Hvernig eigum við að nálgast verkefnið? Margrét Sigmarsdóttir,Bergljót Gyða Guðmundsdóttir,Arndís Þorsteinsdóttir,Edda Vikar Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Nokkur atriði sem almennum borgara finnst að helst megi ekki ræða – eða mjög sjaldan Hjalti Þórðarson skrifar
Drögum úr fordómum í garð Breiðholts Alex Vor Ólafs,Jörundur Þór Hákonarson,Theodóra Líf Reykdal Skoðun
Þekkir þú áhrifavaldana í lífi barnsins þíns? Daðey Albertsdóttir,Silja Björk Egilsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun