Lífið

Vill hafa hann feitan

Stórleikarinn Hugh Jackman vann hörðum höndum að því að koma sér í súperform fyrir kvikmyndina The Wolverine sem verður frumsýnd vestan hafs á morgun.

Eiginkona hans til sautján ára, Deborra-Lee Furness, kann ekki við eiginmann sinn svona stæltan heldur vill hafa hann í mýkri kantinum.

Svakalegur sem Wolverine.
“Hún sættir sig ekki við þetta. Deb segir við mig: Þitt starf sem eiginmaður er að vera feitur svo ég líti stórkostlega út,” segir Hugh í nýlegu viðtali. Þá finnst Deborru hann líka frekar ógnvænlegur þegar hann er í megrun og er afskaplega fegin að tökum á myndinni er lokið.

Alltaf jafn ástfangin.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.