Lífið

Paris Hilton vill verða mamma

Hótelerfinginn Paris Hilton hefur verið þekkt fyrir að vera mikil partístelpa síðustu ár en nú er hún tilbúin að feta nýjar slóðir.

Paris, 32ja ára, er að deita karlfyrirsætuna River Viiperi, 21 árs, og er tilbúin að takast á við móðurhlutverkið.

Ekki lengur partístelpa.
“Mig langar í fjölskyldu einn daginn. Það er svo mikilvægur partur af lífinu. Ég myndi elska að vera mamma,” segir Paris í viðtali við Female First og bætir við að hún haldi að River yrði mjög “svalur pabbi.”

Sætt par.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.