Lífið

Nakin og ómáluð

Söngfuglinn Lady Gaga slær öll met í nýrri myndatöku fyrir tímaritið V. Þar situr hún fyrir á Evuklæðunum og er ómáluð í þokkabót.

Á einni mynd sem lekið hefur verið á netið situr lafðin á stól með fæturnar í sundur og notar hendurnar til að hylja sitt allra heilagasta.

Gaga er ekki þekkt fyrir feimni.
Mjög óvanalegt er að sjá söngkonuna ómálaða og mætti hún gera meira af slíku enda afar myndarleg stúlka. Myndatakan er liður í að byggja upp spennu fyrir næstu plötu Lady Gaga, ARTPOP, en fyrsta lagið af plötunni verður frumflutt þann 19. ágúst.

Fékk sér göngutúr á brjóstahaldaranum um daginn.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.