Lífið

Kasólétt í hælum

Leikkonan Penélope Cruz er ólétt af sínu öðru barni en hún á von á sér innan tíðar.

Hún skemmti sér konunglega á tónlistarhátíðinni Los Veranos de la Villa í Madrid um helgina með eiginmanni sínum, leikaranum Javier Bardem, og sýndi myndarlega óléttukúluna.

Alltaf jafn ástfangin.
Penélope leit stórkostlega út og var í ágætlega háum hælaskóm sem ekki allar ófrískar konur gætu leikið eftir. Hún og Javier dönsuðu fram á rauða nótt en sonur þeirra Leo, tveggja ára, var hvergi sjáanlegur.

Sæta bumba.
Þreytan farin að segja til sín.
Dragðu Tarotspil dagsins hér.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.