Tónlist

Sykur í viðtali hjá BBC

Ólöf Skaftadóttir skrifar
Hljómsveitin Sykur í stúdíói hjá BBC
Hljómsveitin Sykur í stúdíói hjá BBC
Hljómsveitin Sykur hefur átt mikill velgengni að fagna undanfarið, en þau eru stödd á tónleikaferðalagi í Bretlandi um þessar mundir.

Söngkona Sykurs, Agnes Björt Andradóttir, setti inn færslu í dag á Facebook síðu sína, ásamt mynd, þar sem hún segir meðal annars:

Í dag fórum við í viðtal hjá BBC Radio 6 Music, það var mikið hlegið, sérstaklega þegar ég gerði mér lítið fyrir og tók shaggy eftirhermuna mína í BBC útvarpinu. Gerist varla epískara.“

Agnes
er þekkt fyrir hressilega framgöngu sína á sviði, en hún hefur ekki langt að sækja listræna hæfileika sína, því móðir hennar er Elva Ósk Ólafsdóttir, leikkona.

Sykur eru hvað þekktust fyrir lag sitt Reykjavík.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.