Eddie Murphy snýr aftur sem Axel Foley í Beverley Hills Cop 4 Ólöf Skaftadóttir skrifar 30. júlí 2013 15:11 Eddie Murphy Undirbúningur er hafinn á fjórðu kvikmyndinni um Axel Foley, Beverley Hills lögguna, með Eddie Murphy í aðalhlutverki. Vísir greindi frá því á dögunum að sjónvarpsþættir byggðir á hinum fornfrægu Beverly Hills Cop-myndum hafi verið í bígerð, en í þetta sinn átti sonur hins broshýra Axel Foley að leysa vandann í þáttum sem CBS sjónvarpsstöðin hafði áhuga á að framleiða. Murphy og höfundur Shield þáttanna, Shawn Ryan, framleiddu prufuþáttinn. Prufuþátturinn hefur greinilega ekki fallið að smekk yfirmanna hjá CBS því að nýlega bárust þær fréttir að sjónvarpsstöðin hafi ákveðið að halda ekki áfram gerð sjónvarpsseríunnar. Aðdáendur myndanna höfðu margir hverjir beðið í ofvæni eftir þáttaröðinni. Hinsvegar, hafa sögusagnir farið í gang þess efnis að ný kvikmynd verði framleidd í stað þáttanna. Þannig segir sagan að ný kvikmynd sé í pípunum, sú fjórða í röð Beverley Hills Cop-myndanna, sem mun skarta Eddie Murphy í aðalhlutverki, nú sem endranær. Síðasta Beverley Hills Cop myndin, sem var númer þrjú í röðinni, var leikstýrt af John Landis og kom út árið 1994. Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Undirbúningur er hafinn á fjórðu kvikmyndinni um Axel Foley, Beverley Hills lögguna, með Eddie Murphy í aðalhlutverki. Vísir greindi frá því á dögunum að sjónvarpsþættir byggðir á hinum fornfrægu Beverly Hills Cop-myndum hafi verið í bígerð, en í þetta sinn átti sonur hins broshýra Axel Foley að leysa vandann í þáttum sem CBS sjónvarpsstöðin hafði áhuga á að framleiða. Murphy og höfundur Shield þáttanna, Shawn Ryan, framleiddu prufuþáttinn. Prufuþátturinn hefur greinilega ekki fallið að smekk yfirmanna hjá CBS því að nýlega bárust þær fréttir að sjónvarpsstöðin hafi ákveðið að halda ekki áfram gerð sjónvarpsseríunnar. Aðdáendur myndanna höfðu margir hverjir beðið í ofvæni eftir þáttaröðinni. Hinsvegar, hafa sögusagnir farið í gang þess efnis að ný kvikmynd verði framleidd í stað þáttanna. Þannig segir sagan að ný kvikmynd sé í pípunum, sú fjórða í röð Beverley Hills Cop-myndanna, sem mun skarta Eddie Murphy í aðalhlutverki, nú sem endranær. Síðasta Beverley Hills Cop myndin, sem var númer þrjú í röðinni, var leikstýrt af John Landis og kom út árið 1994.
Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein