Lífið

Þessum Íslendingum leiðist aldeilis ekki

Ellý Ármanns skrifar
Myndir/Rut Sigurðardóttir
Eins og sjá má á myndunum sem ljósmyndarinn Rut Sigurðardóttir tók á heimsmeistaramóts íslenska hestsins í Berlín í Þýskalandi leiðist Íslendingunum ekki. Frábær stemning er hjá þeim sem eru staddir á mótinu.



Stöð 2 Sport sýnir beint frá Heimsmeistaramóti íslenska hestsins sem fram fer í Berlín í Þýskalandi dagana 4. - 11. Ágúst. Sent verður út frá mótinu alla keppnisdagana og samantektarþættir sýndir á kvöldin. Þetta verður í fyrsta skipti sem Heimsmeistaramóti íslenska hestsins verður sjónvarpað í heild sinni í beinni útsendingu með íslenskum lýsingum.  

Stöð 2



Smelltu á efstu mynd í grein til að fletta öllu albúminu.

Dorrit toppaði sig enn og aftur - sjá hér. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.