Bæjarráð Kópavogs segir KSÍ refsa Blikum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. ágúst 2013 14:34 Hjálmar Hjálmarsson er bæjarfulltrúi hjá Kópavogsbæ. Mynd/Samsett Mikið álag hefur verið á karlaliði Breiðabliks í knattspyrnu sem mætir Aktobe frá Kasakstan í síðari viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Líkt og greint var frá í Fréttablaðinu í morgun verður leikurinn í kvöld sá tólfti á 38 dögum. Liðið hefur fengið þriggja daga hvíld fyrir Evrópuleiki sína sex og tveggja daga hvíld fyrir bikar og deildarleiki sem liðið hefur spilað á milli. Taka verður með í reikninginn flugferðir Blika utan og heim fyrir útileikina þrjá í Evrópukeppninni. Blikar reyndu að fá leik sínum gegn Fram í undanúrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu síðastliðinn sunnudag frestað. Blikar léku í Kasakstan á fimmtudaginn, flaug beint eftir leik til Frankfurt þar sem liðið varði föstudeginum. Leikmenn flugu svo til Íslands síðdegis á föstudeginum og voru komnir til landsins tæpum tveimur sólarhringum fyrir bikarleikinn gegn Fram. Óskuðu þeir fyrst eftir því að leikurinn færi fram á mánudag en síðar að leikið yrði klukkan 20 um kvöldið en ekki klukkan 16. Beiðni Blika var neitað en þeir töpuðu leiknum 2-1. Bæjarráð Kópavogs er greinilega ósátt því ráðið ályktaði um málið á fundi sínum í morgun að tillögu Ármanns Kr. Ólafssonar, bæjarstjóra. „Bæjarráð Kópavogs fagnar árangri Breiðabliks í Evrópudeildinni í knattspyrnu en undrast að ekki hafi verið tekið tillit til óska Breiðabliks um breytt leikjafyrirkomulag. Með því má segja að liðinu hafi verið refsað fyrir góðan árangur." Meðal þeirra sem sæti eiga í ráðinu er hinn gallharði Bliki Hjálmar Hjálmarsson auk Ómars Stefánssonar vallarvarðar á Kópavogsvelli. Þá gegnir Blikinn Páll Magnússon starfi bæjarritara.Fundargerðina má sjá hér. Evrópudeild UEFA Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Wales - Ísland | Tekst Íslandi að landa dýrmætum sigri? Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Sjá meira
Mikið álag hefur verið á karlaliði Breiðabliks í knattspyrnu sem mætir Aktobe frá Kasakstan í síðari viðureign liðanna í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Líkt og greint var frá í Fréttablaðinu í morgun verður leikurinn í kvöld sá tólfti á 38 dögum. Liðið hefur fengið þriggja daga hvíld fyrir Evrópuleiki sína sex og tveggja daga hvíld fyrir bikar og deildarleiki sem liðið hefur spilað á milli. Taka verður með í reikninginn flugferðir Blika utan og heim fyrir útileikina þrjá í Evrópukeppninni. Blikar reyndu að fá leik sínum gegn Fram í undanúrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu síðastliðinn sunnudag frestað. Blikar léku í Kasakstan á fimmtudaginn, flaug beint eftir leik til Frankfurt þar sem liðið varði föstudeginum. Leikmenn flugu svo til Íslands síðdegis á föstudeginum og voru komnir til landsins tæpum tveimur sólarhringum fyrir bikarleikinn gegn Fram. Óskuðu þeir fyrst eftir því að leikurinn færi fram á mánudag en síðar að leikið yrði klukkan 20 um kvöldið en ekki klukkan 16. Beiðni Blika var neitað en þeir töpuðu leiknum 2-1. Bæjarráð Kópavogs er greinilega ósátt því ráðið ályktaði um málið á fundi sínum í morgun að tillögu Ármanns Kr. Ólafssonar, bæjarstjóra. „Bæjarráð Kópavogs fagnar árangri Breiðabliks í Evrópudeildinni í knattspyrnu en undrast að ekki hafi verið tekið tillit til óska Breiðabliks um breytt leikjafyrirkomulag. Með því má segja að liðinu hafi verið refsað fyrir góðan árangur." Meðal þeirra sem sæti eiga í ráðinu er hinn gallharði Bliki Hjálmar Hjálmarsson auk Ómars Stefánssonar vallarvarðar á Kópavogsvelli. Þá gegnir Blikinn Páll Magnússon starfi bæjarritara.Fundargerðina má sjá hér.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Allsber kona truflaði úrslitaleikinn Sport Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fótbolti Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Fótbolti Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Fótbolti Paul hló að tilboði heimsmeistarans en skoðar málið Sport Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Körfubolti Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Fótbolti Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Fótbolti Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Handbolti Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Wales - Ísland | Tekst Íslandi að landa dýrmætum sigri? Gerir þrjár breytingar á sigurliðinu í Svartfjallalandi Klopp vildi fá Antony í stað Salah Þórdís Elva semur við Þróttara Af hverju er San Marínó framar í röðinni en Ísland? Leikdagur í Cardiff: „Þetta er leikþáttur frá A-Ö“ Hareide ætlar að stöðva taplausa hrinu Wales Ísland neyðist í fyrsta sinn til að spila heimaleik erlendis Aron á leið til Katar og verður ekki á leik kvöldsins Þjálfari Noregs rakar inn milljónum Bellamy heldur ekki vatni yfir Orra: „Verður heimsþekktur“ Fyrirliðinn trúir: „Ansi mörg vopn sem við höfum upp á að bjóða“ Daðrað við elítuna eða hætta á falli? Þegar Walesverjar reyndu að gera lítið úr Íslendingum með apagrímum Ronaldo segir að næsti gestur hans muni setja Internetið á hliðina Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Hringir og hringir en fær alltaf nei Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Týndu báðir vegabréfinu sínu og missa af landsleikjum San Marínó vann aftur og komst upp Króatar og Danir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitunum 27 þúsund miðar seldir á leikinn á morgun Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Jóhann Berg um Aron Einar: Ég veit hvernig honum líður Kane í viðtali við nýju styttuna af honum Svona var blaðamannafundur Íslands í Wales Aron Einar ekki með á morgun Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Sjá meira