Lífið

Þessar drottningar voru sjóðheitar

Ellý Ármanns skrifar
myndir/kristinn gunnarsson
Meðfylgjandi myndir tók Kristinn Gunnarsson á Draggeppni Íslands sem fram fór í Hörpu í gærkvöldi. Eins og sjá má á myndunum kepptu stórglæsilegir uppáklæddir kóngar og og að ekki sé minnst á sjóðheitar drottningar um hylli dómnefndar.

Ylfa Lind Gylfadóttir var kjörin draggkóngur Íslands. Hér má lesa viðtal við hana. 



Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða allar myndirnar.

Hér má lesa viðtal við dragkónginn. 

Baksviðs var nóg að gera.
Þessi tunga er stór.
Flott meikup.
Sumir dragkóngar eru einfaldlega með´etta.
Páll Óskar var kátur eins og alltaf.
Keppnin var frábær í alla staði og keppendur skemmtilega ólíkir en stútfullir af hæfileikum.
Glæsileikinn allsráðandi





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.