Lífið

Svona var stemningin á Húkkaraballinu

Húkkaraballið fór í fyrsta skipti fram undir berum himni í gær.
Húkkaraballið fór í fyrsta skipti fram undir berum himni í gær. Mynd/Skjáskot
Húkkaraballið fór fram á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. Gríðarlega mikil stemning var á ballinu en það fór í fyrsta skipti fram undir berum himni, í Fiskiðjusundinu svokallaða.

Í samtali við Vísi fyrr í dag sagði Hörður Orri Grettisson, sem situr í Þjóðhátíðarnefndinni, að ballið hafi verið hið fjölmennasta til margra ára.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.