Lífið

Forsíðustúlka Lífsins - Á bakvið tjöldin

Marín Manda skrifar
"Eftir á að hyggja vildi ég óska að ég hefði lagt símanum algerlega á þessu tímabili. Svona lífsreynsla  breytir manni mjög mikið og maður lærir að taka engu sem sjálfsögðum hlut." 

Helga og Stefán ljósmyndari að ræða málin.
Helga Ólafsdóttir er konan á bakvið barnavörumerkið Ígló&Indí en hún prýðir forsíðu Lífsins þessa vikuna. Hún segir frá fyrirtækjarekstrinum,  draumum sínum að byggja upp Ígló heiminn og veikindum dótturinnar sem var í lífshættu.

Þórunn Hulda Vigfúsdóttir farðar Helgu Ólafsdóttur.
Lesið viðtalið í blaðinu á morgun. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.