Flytur lag Bonnie Tyler sem 19 þekktar söngdívur Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 15. ágúst 2013 19:21 Hin ótrúlega Christina Bianco, eftirherma og grínisti, hefur vakið mikla athygli á veraldarvefnum undanfarna daga þar sem henni tekst að syngja lag Bonnie Tyler "Total Eclipse of the Heart" í líki nítján mismunandi söngkvenna. Nú þegar hafa nærri 2 milljónir manna horft á myndbandið á Youtube. Christina flutti lagið síðastliðna helgi á staðnum 54 í New York. Hún hefur flutninginn á hinni bresku Adele en auk hennar stíga á svið Alanis Morrissette, Kristin Chenoweth, Celine Dion og 15 fleiri söngdívur túlkaðar af Bianco. Lagið ættu allir að þekkja enda hefur það verið spilað ótal sinnum síðan það kom út árið 1983. Það er þekktasta lag söngkonunnar Bonnie Tyler og komst til að mynda á toppinn í Bandaríkjunum, Suður-Afríku, Ástralíu og Bretlandi. Söngkonan Kelly Clarkson, hljómsveitin Metallica og One Direction hafa öll flutt lagið í nýrri útgáfu en enginn hefur áður sungið lagið, sem er rúmar 6 mínútur, og hermt í leiðinni eftir þekktustu söngkonum heims. Fagnaðarlætin leyna sér ekki á myndbandinu en hvernig henni tekst upp, um það verða lesendur að dæma en flutninginn má sjá hér að ofan. Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Hin ótrúlega Christina Bianco, eftirherma og grínisti, hefur vakið mikla athygli á veraldarvefnum undanfarna daga þar sem henni tekst að syngja lag Bonnie Tyler "Total Eclipse of the Heart" í líki nítján mismunandi söngkvenna. Nú þegar hafa nærri 2 milljónir manna horft á myndbandið á Youtube. Christina flutti lagið síðastliðna helgi á staðnum 54 í New York. Hún hefur flutninginn á hinni bresku Adele en auk hennar stíga á svið Alanis Morrissette, Kristin Chenoweth, Celine Dion og 15 fleiri söngdívur túlkaðar af Bianco. Lagið ættu allir að þekkja enda hefur það verið spilað ótal sinnum síðan það kom út árið 1983. Það er þekktasta lag söngkonunnar Bonnie Tyler og komst til að mynda á toppinn í Bandaríkjunum, Suður-Afríku, Ástralíu og Bretlandi. Söngkonan Kelly Clarkson, hljómsveitin Metallica og One Direction hafa öll flutt lagið í nýrri útgáfu en enginn hefur áður sungið lagið, sem er rúmar 6 mínútur, og hermt í leiðinni eftir þekktustu söngkonum heims. Fagnaðarlætin leyna sér ekki á myndbandinu en hvernig henni tekst upp, um það verða lesendur að dæma en flutninginn má sjá hér að ofan.
Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira