Sport

Gullverðlaunum fagnað í Berlín | Myndasyrpa

Íslensku áhorfendurnir í Berlín höfðu ástæðu til að brosa í dag.
Íslensku áhorfendurnir í Berlín höfðu ástæðu til að brosa í dag. Mynd/Rut Sigurðardóttir
Bergþór Eggertsson á Lótusi frá Aldenghoor og Konráð Valur Sveinsson á Þórdísi frá Lækjarbotnum urðu heimsmeistarar í 250 metra skeiði á HM í Berlín í dag.

Bergþór vann sigur í karlaflokki en Konráð Valur í ungmennaflokki. Þeim félögum var vel fagnað þegar gullverðlaunin voru í höfn eins og sjá má á meðfylgjandi myndum sem Rut Sigurðardóttir, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, tók í Berlín í dag.

Myndirnar má sjá í glugganum hér að ofan.


Tengdar fréttir

Bergþór og Konráð Valur heimsmeistararar

Bergþór Eggertsson á Lótusi frá Aldenghoor urðu í dag heimsmeistarar í 250 metrar skeiði á heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Berlín.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×