Einleikshátíðin Act Alone í fullum gangi Ólöf Skaftadóttir skrifar 10. ágúst 2013 17:45 Röð á sýninguna How to become Icelandic in 60 minutes Einleikshátíðin Act Alone er nú í fullum gangi á Suðureyri við Súgandafjörð. Hátíðin er nú haldin í tíunda sinn. Fjöldi listamanna leggur leið sína vestur á firði til þess að vera viðstatt og taka þátt í hátíðinni. Þar má nefna Sögu Garðarsdóttur, leikkonu sem verður með einleikinn Heilinn, hjarta sálarinnar, Víking Kristjánsson, leikara, sem sýnir verkið Tribbjút, Björn Hlyn Haraldsson, leikara og leikstjóra, Rakel Garðarsdóttur, framkvæmdastjóra Vesturports, Ilm Kristjánsdóttur, leikkonu, Jón Viðar, leikhúsgagnrýnanda, Ágúst Bent, tónlistarmann og leikstjóra, og svo mætti lengi telja. Dagskrá hátíðarinnar er þéttskipuð, og á hátíðinni geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi.Bjarni Haukur Þórsson í How to become Icelandic in 60 minutesÍ gær flutti Bjarni Haukur Þórsson verk sitt How to become Icelandic in 60 minutes, sem notið hefur mikilli vinsælda í Hörpu undanfarið. Verkið fer fram á ensku og í því gerir Bjarni Haukur óspart grín að Íslendingum og öðrum. Viðbrögðin við sýningunni létu ekki á sér standa, en áhorfendur kútveltust um af hlátri. Bjarni Haukur var sannfærandi og skemmtilegur í hlutverki sínu.Helga Arnalds í Skrímslið litla systir mínÞá hélt Helga Arnalds, leikkona, sýningu sem heitir Skrímslið litla systir mín í félagsheimilinu á Suðureyri í dag. Sýningin var þéttsetin, af börnum jafnt sem fullorðnum. Þar bauð hún börnunum á sýningu sem var unnin á afar óhefðbundin hátt en leikmyndin er öll úr pappír. Sagan og persónur lifna síðan við úr leikmyndinni. Pappírinn rifnar og umbreytist í börn og dreka, skrímsli og aðrar furðuverur.Mugison á sviðinu í gærÞá hélt tónlistarmaðurinn sívinsæli Mugison tónleika í gær í Þurrkverinu, þar sem margt var um manninn. Eiginkona Mugisons, steig einnig á svið, söng með eiginmanni sínum og var síðar með gjörning á sviðinu. Þá var María Pálsdóttr með sýninguna Hermann Hleypur sem vakti kátínu viðstaddra. Þar talar Hermann sig í gegnum áföll æskunnar og reynir að takast á við frammistöðuótta og kynlífskvíða. Í kvöld kemur Bjartmar Guðlaugsson til með að halda uppi stuðinu í félagsheimilinu á Suðureyri, en mikil eftirvænting ríkir meðal hátíðargesta. Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Fleiri fréttir „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Sjá meira
Einleikshátíðin Act Alone er nú í fullum gangi á Suðureyri við Súgandafjörð. Hátíðin er nú haldin í tíunda sinn. Fjöldi listamanna leggur leið sína vestur á firði til þess að vera viðstatt og taka þátt í hátíðinni. Þar má nefna Sögu Garðarsdóttur, leikkonu sem verður með einleikinn Heilinn, hjarta sálarinnar, Víking Kristjánsson, leikara, sem sýnir verkið Tribbjút, Björn Hlyn Haraldsson, leikara og leikstjóra, Rakel Garðarsdóttur, framkvæmdastjóra Vesturports, Ilm Kristjánsdóttur, leikkonu, Jón Viðar, leikhúsgagnrýnanda, Ágúst Bent, tónlistarmann og leikstjóra, og svo mætti lengi telja. Dagskrá hátíðarinnar er þéttskipuð, og á hátíðinni geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi.Bjarni Haukur Þórsson í How to become Icelandic in 60 minutesÍ gær flutti Bjarni Haukur Þórsson verk sitt How to become Icelandic in 60 minutes, sem notið hefur mikilli vinsælda í Hörpu undanfarið. Verkið fer fram á ensku og í því gerir Bjarni Haukur óspart grín að Íslendingum og öðrum. Viðbrögðin við sýningunni létu ekki á sér standa, en áhorfendur kútveltust um af hlátri. Bjarni Haukur var sannfærandi og skemmtilegur í hlutverki sínu.Helga Arnalds í Skrímslið litla systir mínÞá hélt Helga Arnalds, leikkona, sýningu sem heitir Skrímslið litla systir mín í félagsheimilinu á Suðureyri í dag. Sýningin var þéttsetin, af börnum jafnt sem fullorðnum. Þar bauð hún börnunum á sýningu sem var unnin á afar óhefðbundin hátt en leikmyndin er öll úr pappír. Sagan og persónur lifna síðan við úr leikmyndinni. Pappírinn rifnar og umbreytist í börn og dreka, skrímsli og aðrar furðuverur.Mugison á sviðinu í gærÞá hélt tónlistarmaðurinn sívinsæli Mugison tónleika í gær í Þurrkverinu, þar sem margt var um manninn. Eiginkona Mugisons, steig einnig á svið, söng með eiginmanni sínum og var síðar með gjörning á sviðinu. Þá var María Pálsdóttr með sýninguna Hermann Hleypur sem vakti kátínu viðstaddra. Þar talar Hermann sig í gegnum áföll æskunnar og reynir að takast á við frammistöðuótta og kynlífskvíða. Í kvöld kemur Bjartmar Guðlaugsson til með að halda uppi stuðinu í félagsheimilinu á Suðureyri, en mikil eftirvænting ríkir meðal hátíðargesta.
Mest lesið Björn plokkar í stað Höllu Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Lífið Halla og Biden hittust í útför páfans Lífið Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Lífið Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Lífið „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Lífið Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Lífið Fleiri fréttir „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Sjá meira