Borgarstjóri um framtíð flugvallarins: „Ég útiloka ekkert“ Höskuldur Kári Schram skrifar 26. ágúst 2013 18:39 Jón Gnarr borgarstjóri útilokar ekki að borgin muni endurskoðan áætlanir varðandi framtíð Reykjavíkurflugvallar. Rúmlega 53 þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til borgaryfirvalda og Alþingis um að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni. Hópurinn Hjartað í Vatnsmýrinni hóf undirskriftarsöfnun á Netinu fyrir tíu dögum - eða þann 16. ágúst síðastliðinn. Að meðaltali hafi því rúmlega 5 þúsund undirskriftir bæst á listann á hverjum degi síðan söfnunin hófst. Hópurinn skorar á Reykjavíkurborg og Alþingi að tryggja óskerta flugstarfsemi í Vatnsmýri til framtíðar. Undirskriftirnar verða afhentar borgarstjórn Reykjavíkur 20. september næstkomandi. Samkvæmt tillögu að aðilaskipulagi Reykavíkur er gert ráð fyrir að flugvöllurinn fari úr Vatnsmýrinni árið 2030 en gert ráð fyrir einni flugbraut eftir 2016. Jón Gnarr borgarstjóri ætlar að taka afstöðu til málsins þegar undirskriftarlistinn verður afhentur.Þú útilokar ekki að þið munið endurskoða ykkar afstöðu?„Ég útiloka ekkert en ég er að tjá mig um eitthvað sem ég veit ósköp lítið um. Tíminn er ekki útrunninn og en við munum taka afstöðu til þess þegar þetta liggur fyrir eða þegar við fáum afhentar undirskriftirnar, þá munum við taka afstöðu til þess hvað við gerum," segir Jón. Hann segir að þá verði málið rætt innan borgarstjórnar. „Það sem er mjög sérstakt við þessar undirskriftir er að við vitum ekki hvert er hlutfall íbúa Reykjavíkur í þeim. Ég held að þetta sé í fyrsta skipti sem að ég stend frammi fyrir, ég hef náttúrulega tekið við fjölda undirskriftarlista, en ég veit ekki hver afstaða mín gagnvart undirskriftum íbúa utan Reykjavíkur er, ég hef aldrei staðið frammi fyrir því en þetta þýðir bara að við setjum niður og skoðum þetta og ræðum þetta,“ segir Jón Gnarr. Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi slitið hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Sjá meira
Jón Gnarr borgarstjóri útilokar ekki að borgin muni endurskoðan áætlanir varðandi framtíð Reykjavíkurflugvallar. Rúmlega 53 þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til borgaryfirvalda og Alþingis um að flugvöllurinn verði áfram í Vatnsmýrinni. Hópurinn Hjartað í Vatnsmýrinni hóf undirskriftarsöfnun á Netinu fyrir tíu dögum - eða þann 16. ágúst síðastliðinn. Að meðaltali hafi því rúmlega 5 þúsund undirskriftir bæst á listann á hverjum degi síðan söfnunin hófst. Hópurinn skorar á Reykjavíkurborg og Alþingi að tryggja óskerta flugstarfsemi í Vatnsmýri til framtíðar. Undirskriftirnar verða afhentar borgarstjórn Reykjavíkur 20. september næstkomandi. Samkvæmt tillögu að aðilaskipulagi Reykavíkur er gert ráð fyrir að flugvöllurinn fari úr Vatnsmýrinni árið 2030 en gert ráð fyrir einni flugbraut eftir 2016. Jón Gnarr borgarstjóri ætlar að taka afstöðu til málsins þegar undirskriftarlistinn verður afhentur.Þú útilokar ekki að þið munið endurskoða ykkar afstöðu?„Ég útiloka ekkert en ég er að tjá mig um eitthvað sem ég veit ósköp lítið um. Tíminn er ekki útrunninn og en við munum taka afstöðu til þess þegar þetta liggur fyrir eða þegar við fáum afhentar undirskriftirnar, þá munum við taka afstöðu til þess hvað við gerum," segir Jón. Hann segir að þá verði málið rætt innan borgarstjórnar. „Það sem er mjög sérstakt við þessar undirskriftir er að við vitum ekki hvert er hlutfall íbúa Reykjavíkur í þeim. Ég held að þetta sé í fyrsta skipti sem að ég stend frammi fyrir, ég hef náttúrulega tekið við fjölda undirskriftarlista, en ég veit ekki hver afstaða mín gagnvart undirskriftum íbúa utan Reykjavíkur er, ég hef aldrei staðið frammi fyrir því en þetta þýðir bara að við setjum niður og skoðum þetta og ræðum þetta,“ segir Jón Gnarr.
Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi slitið hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Sjá meira