Tyson: Ég er alkahólisti við dauðans dyr Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 25. ágúst 2013 23:15 Hnefaleikakappinn Mike Tyson hefur viðurkennt að hann hafi logið því undanfarin ár að hann sé edrú. Þess í stað segist heimsmeistarinn fyrrverandi vera við dauðans dyr eftir misnotkun á áfengi og öðrum vímuefnum. „Ég er slæmur gaur stundum,“ sagði Tyson á blaðamannafundi í New York um helgina. „Ég hef gert margt slæmt og vil vera fyrirgefið. Ég vil breyta lífi mínu, ég vil lifa breyttu lífi. Ég vil lifa edrú. „Ég vil ekki deyja. Ég er við dauðans dyr af því að ég er forfallinn alkahólisti,“ sagði Tyson sem bætti svo við að hann hafi ekki notað áfengi eða eiturlyf í sex daga sem hann sagði vera kraftaverk. „Ég hef logið að öllum þeim sem héldu að ég væri edrú en ekki núna. Þetta er sjötti dagurinn minn. Ég mun aldrei falla aftur,“ sagði Tyson sem hefur þrisvar farið í meðferð. Hann viðurkenndi einnig að hann hafi íhugað sjálfsvíg og tekið inn of stóra skammta af eiturlyfjum skömmu áður en fjögurra ára dóttir hans, Exodus, dó í maí 2009. „Ég hélt ég yrði ekki hér mikið lengur. Ég ætlaði að drepa mig. Ég tók of stóra skammta á hverju kvöldi og trúði því ekki að ég vaknaði alltaf aftur. „Ég varð að breyta lífi mínu. Þetta hefur verið algjört helvíti en ég er ánægður að vera á lífi.“ Myndband af blaðamannafundi Mike Tyson má sjá hér efst í fréttinni. Box Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Sjá meira
Hnefaleikakappinn Mike Tyson hefur viðurkennt að hann hafi logið því undanfarin ár að hann sé edrú. Þess í stað segist heimsmeistarinn fyrrverandi vera við dauðans dyr eftir misnotkun á áfengi og öðrum vímuefnum. „Ég er slæmur gaur stundum,“ sagði Tyson á blaðamannafundi í New York um helgina. „Ég hef gert margt slæmt og vil vera fyrirgefið. Ég vil breyta lífi mínu, ég vil lifa breyttu lífi. Ég vil lifa edrú. „Ég vil ekki deyja. Ég er við dauðans dyr af því að ég er forfallinn alkahólisti,“ sagði Tyson sem bætti svo við að hann hafi ekki notað áfengi eða eiturlyf í sex daga sem hann sagði vera kraftaverk. „Ég hef logið að öllum þeim sem héldu að ég væri edrú en ekki núna. Þetta er sjötti dagurinn minn. Ég mun aldrei falla aftur,“ sagði Tyson sem hefur þrisvar farið í meðferð. Hann viðurkenndi einnig að hann hafi íhugað sjálfsvíg og tekið inn of stóra skammta af eiturlyfjum skömmu áður en fjögurra ára dóttir hans, Exodus, dó í maí 2009. „Ég hélt ég yrði ekki hér mikið lengur. Ég ætlaði að drepa mig. Ég tók of stóra skammta á hverju kvöldi og trúði því ekki að ég vaknaði alltaf aftur. „Ég varð að breyta lífi mínu. Þetta hefur verið algjört helvíti en ég er ánægður að vera á lífi.“ Myndband af blaðamannafundi Mike Tyson má sjá hér efst í fréttinni.
Box Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Sjá meira