Lin þoldi ekki pressuna og grét fyrir leik 22. ágúst 2013 09:30 Lin með þjálfarann, Kevin McHale, á bakinu. Ein stærsta Öskubuskusagan í bandarísku íþróttalífi er þegar Jeremy Lin spratt fram á sjónarsviðið hjá NY Knicks og sló rækilega í gegn. Hann fór úr því að sofa á sófanum hjá vini sínum í að verða heimsþekkt stjarna. Hann samdi svo við lið Houston Rockets fyrir síðasta tímabil og fékk mjög flottan samning. Líf hans hafði breyst á mettíma og allt í einu var hann maður undir mikilli pressu. Lin hélt ræðu í Taiwan þar sem hann talaði opinskátt um hversu erfitt var að standa undir öllum væntingunum síðasta vetur. Lin játaði að hafa hvorki getað borðað né sofið um tíma. Svo grét hann fyrir einn leik því hann hafði svo miklar áhyggjur af því að missa sæti sitt í byrjunarliðinu. "Ég átti að vera í lykilhlutverki hjá Houston. Leiðtogi í liðinu. Fólk bjóst við því að ég myndi gera það sama og hjá Knicks. Ég var á öllum auglýsingaskiltum og ég var maðurinn sem átti að bjarga körfuboltanum í borginni," sagði Lin í ræðunni. "Ég byrjaði tímabilið illa og fór að sitja meira á bekknum eftir tíuleiki. Þjálfararnir fóru að missa trúna á mig og körfuboltaáhugamenn fóru að gera grín að mér og Twitter-síðan mín var full af hatursfullum skilaboðum. Það var erfitt. "Í desember skrifaði ég í dagbókina mína að ég væri orðinn þreyttur og gæti ekki beðið eftir því að tímabilið kláraðist. Ég gat ekki borðað eða sofið og var fullur af kvíða. "Þetta átti að vera skemmtilegt tímabil en ég gat ekki notið mín. Ég var hættur að brosa og grét fyrir leik gegn Hornets því ég óttaðist að missa sæti mitt í byrjunarliðinu." Þrátt fyrir allt stóð hann sig nokkuð vel í fyrra. Skoraði 13,4 stig og gaf 6,1 stoðsendingu að meðaltali í leik. NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Ein stærsta Öskubuskusagan í bandarísku íþróttalífi er þegar Jeremy Lin spratt fram á sjónarsviðið hjá NY Knicks og sló rækilega í gegn. Hann fór úr því að sofa á sófanum hjá vini sínum í að verða heimsþekkt stjarna. Hann samdi svo við lið Houston Rockets fyrir síðasta tímabil og fékk mjög flottan samning. Líf hans hafði breyst á mettíma og allt í einu var hann maður undir mikilli pressu. Lin hélt ræðu í Taiwan þar sem hann talaði opinskátt um hversu erfitt var að standa undir öllum væntingunum síðasta vetur. Lin játaði að hafa hvorki getað borðað né sofið um tíma. Svo grét hann fyrir einn leik því hann hafði svo miklar áhyggjur af því að missa sæti sitt í byrjunarliðinu. "Ég átti að vera í lykilhlutverki hjá Houston. Leiðtogi í liðinu. Fólk bjóst við því að ég myndi gera það sama og hjá Knicks. Ég var á öllum auglýsingaskiltum og ég var maðurinn sem átti að bjarga körfuboltanum í borginni," sagði Lin í ræðunni. "Ég byrjaði tímabilið illa og fór að sitja meira á bekknum eftir tíuleiki. Þjálfararnir fóru að missa trúna á mig og körfuboltaáhugamenn fóru að gera grín að mér og Twitter-síðan mín var full af hatursfullum skilaboðum. Það var erfitt. "Í desember skrifaði ég í dagbókina mína að ég væri orðinn þreyttur og gæti ekki beðið eftir því að tímabilið kláraðist. Ég gat ekki borðað eða sofið og var fullur af kvíða. "Þetta átti að vera skemmtilegt tímabil en ég gat ekki notið mín. Ég var hættur að brosa og grét fyrir leik gegn Hornets því ég óttaðist að missa sæti mitt í byrjunarliðinu." Þrátt fyrir allt stóð hann sig nokkuð vel í fyrra. Skoraði 13,4 stig og gaf 6,1 stoðsendingu að meðaltali í leik.
NBA Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Fleiri fréttir Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins