Björgunarsveitir hafa lokið störfum í bili Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 30. ágúst 2013 18:44 Björgunarsveitarmenn að störfum í Nýlendugötu um klukkan hálf sjö í kvöld. mynd/heimir már pétursson Uppfært kl. 20:51Björgunarsveitir hafa lokið þeim verkefnum sem sköpuðust vegna hvassviðrisins á höfuðborgarsvæðinu í kvöld. Samkvæmt tilkynningu frá Landsbjörg var um að ræða hefðbundin verkefni sem flest tengdust þakplötum og trampólínum. Svo virðist sem veðrið sé að ganga niður á höfuðborgarsvæðinu en Landsbjörg segir fulla ástæðu til að hafa varann á næsta sólarhringinn. - Uppfært kl. 19:49 Síðasta ferð Herjólfs fellur niður vegna ölduhæðar í Landeyjahöfn. Ölduhæð er nú 2,7m og vindur í hviðum 23 m/s. Tilkynning verður send út klukkan 7 í fyrramálið um stöðu mála fyrir morgundaginn. - Nokkrar tilkynningar hafa borist um fok á lausum munum og eru björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu komnar til starfa. Svo segir í nýjustu tilkynningu frá Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Þar eru ítrekuð tilmæli um að fólk hugi að nágenni sínu og gangi frá lausum munum til að ekki hljótist af þeim tjón eða slys. Björgunarsveitarmenn voru að störfum í Nýlendugötu þar sem hugað var að tré sem var við það að fjúka vegna veðurofsans. Veðrið hefur ekki náð hámarki og því er enn í fullu gildi viðvörun Almannavarna um að fólk hugi að færð áður en haldið er af stað. Þá segir lögreglan á höfuðborgarsvæðinu frá því á Facebook-síðu sinni að þegar séu trampólín farin að fjúka í úthverfum höfuðborgarinnar. Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjá meira
Uppfært kl. 20:51Björgunarsveitir hafa lokið þeim verkefnum sem sköpuðust vegna hvassviðrisins á höfuðborgarsvæðinu í kvöld. Samkvæmt tilkynningu frá Landsbjörg var um að ræða hefðbundin verkefni sem flest tengdust þakplötum og trampólínum. Svo virðist sem veðrið sé að ganga niður á höfuðborgarsvæðinu en Landsbjörg segir fulla ástæðu til að hafa varann á næsta sólarhringinn. - Uppfært kl. 19:49 Síðasta ferð Herjólfs fellur niður vegna ölduhæðar í Landeyjahöfn. Ölduhæð er nú 2,7m og vindur í hviðum 23 m/s. Tilkynning verður send út klukkan 7 í fyrramálið um stöðu mála fyrir morgundaginn. - Nokkrar tilkynningar hafa borist um fok á lausum munum og eru björgunarsveitir á höfuðborgarsvæðinu komnar til starfa. Svo segir í nýjustu tilkynningu frá Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Þar eru ítrekuð tilmæli um að fólk hugi að nágenni sínu og gangi frá lausum munum til að ekki hljótist af þeim tjón eða slys. Björgunarsveitarmenn voru að störfum í Nýlendugötu þar sem hugað var að tré sem var við það að fjúka vegna veðurofsans. Veðrið hefur ekki náð hámarki og því er enn í fullu gildi viðvörun Almannavarna um að fólk hugi að færð áður en haldið er af stað. Þá segir lögreglan á höfuðborgarsvæðinu frá því á Facebook-síðu sinni að þegar séu trampólín farin að fjúka í úthverfum höfuðborgarinnar.
Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjá meira