Framkonur í vandræðum með Fylki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2013 13:39 Sigurbjörg Jóhannsdóttir. Mynd/Stefán Íslandsmeistarar Fram lentu í vandræðum í gær á móti ungu og efnilegu Fylkisliði í Subway-æfingamóti kvenna í handbolta sem haldið er í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Fram vann að lokum með einu marki en heimastúlkur í Gróttu unnu HK í hinum leik kvöldsins. Fram hefur unnið báða leiki sína á mótinu en Fylkir tapaði naumlega fyrir Fylki í sínum fyrsta leik. Framliðið er án stórskyttunnar Stellu Sigurðardóttur sem er farin út í atvinnumennsku og þær Elíasbet Gunnarsdóttir og Sunna Jónsdóttir eru líka horfnar á braut. Reynsluboltarnir Steinunn Björnsdóttir og Sigurbjörg Jóhannsdóttir voru atkvæðamestar í sigrinum á Fylki. Grótta var skrefinu á undan allan leikinn á móti HK og náði fljótlega fjögurra marka mun. Sunna María Einarsdóttir og Eva Björk Davíðsdóttir voru atkvæðamestar í Gróttuliðinu sem náði mest sjö marka forystu í leiknum.Grótta - HK 22-18 (12-8)Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 7, Eva Björk Davíðsdóttir 6, Unnur Ómarsdóttir 4, Anett Köbli 3, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 1, Lene Burmo 1.Mörk HK: Guðrún Erla Bjarnadóttir 8, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 4, Þórhildur Braga Þórðardóttir 2, Sóley Ívarsdóttir 2, Sigríður Hauksdóttir 1, Heiðrún Björk Helgadóttir 1.Fram - Fylkir 25-24 (14-11)Mörk Fram: Steinunn Björnsdóttir 7, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 5, Hekla Rún Ámundadóttir 4, Ragnheiður Júlíusdóttir 4, Ásta Birna Gunnarsdóttir 4, Kristín Helgadóttir 1.Mörk Fylkis: Patrícia Szölösi 8, Hildur Karen Jóhannsdóttir 4, Thea Imani Sturludóttir 4, Díana Kristín Sigmarsdóttir 3, Hildur Björnsdóttir 3, Vera Pálsdóttir 1, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1.Úrslitin á degi 1: Grótta - Fram 21-25 HK - Fylkir 28-26 Olís-deild kvenna Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjá meira
Íslandsmeistarar Fram lentu í vandræðum í gær á móti ungu og efnilegu Fylkisliði í Subway-æfingamóti kvenna í handbolta sem haldið er í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi. Fram vann að lokum með einu marki en heimastúlkur í Gróttu unnu HK í hinum leik kvöldsins. Fram hefur unnið báða leiki sína á mótinu en Fylkir tapaði naumlega fyrir Fylki í sínum fyrsta leik. Framliðið er án stórskyttunnar Stellu Sigurðardóttur sem er farin út í atvinnumennsku og þær Elíasbet Gunnarsdóttir og Sunna Jónsdóttir eru líka horfnar á braut. Reynsluboltarnir Steinunn Björnsdóttir og Sigurbjörg Jóhannsdóttir voru atkvæðamestar í sigrinum á Fylki. Grótta var skrefinu á undan allan leikinn á móti HK og náði fljótlega fjögurra marka mun. Sunna María Einarsdóttir og Eva Björk Davíðsdóttir voru atkvæðamestar í Gróttuliðinu sem náði mest sjö marka forystu í leiknum.Grótta - HK 22-18 (12-8)Mörk Gróttu: Sunna María Einarsdóttir 7, Eva Björk Davíðsdóttir 6, Unnur Ómarsdóttir 4, Anett Köbli 3, Laufey Ásta Guðmundsdóttir 1, Lene Burmo 1.Mörk HK: Guðrún Erla Bjarnadóttir 8, Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir 4, Þórhildur Braga Þórðardóttir 2, Sóley Ívarsdóttir 2, Sigríður Hauksdóttir 1, Heiðrún Björk Helgadóttir 1.Fram - Fylkir 25-24 (14-11)Mörk Fram: Steinunn Björnsdóttir 7, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 5, Hekla Rún Ámundadóttir 4, Ragnheiður Júlíusdóttir 4, Ásta Birna Gunnarsdóttir 4, Kristín Helgadóttir 1.Mörk Fylkis: Patrícia Szölösi 8, Hildur Karen Jóhannsdóttir 4, Thea Imani Sturludóttir 4, Díana Kristín Sigmarsdóttir 3, Hildur Björnsdóttir 3, Vera Pálsdóttir 1, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1.Úrslitin á degi 1: Grótta - Fram 21-25 HK - Fylkir 28-26
Olís-deild kvenna Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Sjá meira