Emilíana hélt hún væri að deyja Frosti Logason skrifar 6. september 2013 16:59 Emilíana er fyrst núna að losna við stressið sem fylgir því að troða upp. Emilíana Torrini spjallaði við útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Hægt er að hlusta á viðtalið hér að ofan. Þáttastjórnendur rifjuðu það upp þegar Emilíana tók þátt í músíktilraunum árið 1993 með hljómsveitinni Tjalz Gissur. Sagan segir að hún hafi einfaldlega kastað upp af stressi baksviðs og verið logandi hrædd við það að fara á svið. „Já ég hélt bara að ég væri að fara að deyja,“ segir Emilíana en tekur það fram að hún sé fyrst núna, heilum tveimur áratugum síðar, að losna við þetta stress og þann sviðskrekk sem hrjáði hana þá. Emilíana segir líka frá hliðarverkefni sínu, teknósveitinni Darkness is my Tracksuit og hvernig það hefur haft áhrif á hana sem sóló-listamann. Hægt er að hlusta á fyrsta smáskífulag af væntanlegri plötu Emilíönu hér að neðan. Harmageddon Mest lesið Tuttugu ára afmæli X-977 - Brain Police Harmageddon Ekki hissa á því að ríkisstjórnin reyni að leggja niður Sérstakan saksóknara Harmageddon Lögmenn á daginn og trúbadorar í kvöldin Harmageddon Segir láglaunafólk geta bætt kjör sín með því að flytja út úr borginni Harmageddon Sannleikurinn: Lögreglumaðurinn segir það tilbreytingu að vera sá ákærði Harmageddon Kostulegt samtal Frosta við Nígeríusvindlara sem lofar honum milljónum króna Harmageddon Nýsjálenskir femínistar snúa vörn í sókn Harmageddon Bill Burr vill lífstíðarfangelsi fyrir bankamenn Harmageddon Tónleikar sem munu breyta lífi þínu Harmageddon Á kafi í kynlífi Harmageddon
Emilíana Torrini spjallaði við útvarpsþáttinn Harmageddon í morgun. Hægt er að hlusta á viðtalið hér að ofan. Þáttastjórnendur rifjuðu það upp þegar Emilíana tók þátt í músíktilraunum árið 1993 með hljómsveitinni Tjalz Gissur. Sagan segir að hún hafi einfaldlega kastað upp af stressi baksviðs og verið logandi hrædd við það að fara á svið. „Já ég hélt bara að ég væri að fara að deyja,“ segir Emilíana en tekur það fram að hún sé fyrst núna, heilum tveimur áratugum síðar, að losna við þetta stress og þann sviðskrekk sem hrjáði hana þá. Emilíana segir líka frá hliðarverkefni sínu, teknósveitinni Darkness is my Tracksuit og hvernig það hefur haft áhrif á hana sem sóló-listamann. Hægt er að hlusta á fyrsta smáskífulag af væntanlegri plötu Emilíönu hér að neðan.
Harmageddon Mest lesið Tuttugu ára afmæli X-977 - Brain Police Harmageddon Ekki hissa á því að ríkisstjórnin reyni að leggja niður Sérstakan saksóknara Harmageddon Lögmenn á daginn og trúbadorar í kvöldin Harmageddon Segir láglaunafólk geta bætt kjör sín með því að flytja út úr borginni Harmageddon Sannleikurinn: Lögreglumaðurinn segir það tilbreytingu að vera sá ákærði Harmageddon Kostulegt samtal Frosta við Nígeríusvindlara sem lofar honum milljónum króna Harmageddon Nýsjálenskir femínistar snúa vörn í sókn Harmageddon Bill Burr vill lífstíðarfangelsi fyrir bankamenn Harmageddon Tónleikar sem munu breyta lífi þínu Harmageddon Á kafi í kynlífi Harmageddon