Handbolti

Afturelding og HK unnu sína leiki á Ragnarsmótinu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Daníel Berg Grétarsson skoraði tvö mörk fyrir HK í kvöld.
Daníel Berg Grétarsson skoraði tvö mörk fyrir HK í kvöld.
Tveir leikir fóru fram á Ragnarsmótinu í handknattleik í kvöld en um er að ræða æfingamót sem fram fer á Selfoss um þessar mundir.

Í fyrri leik kvöldsins vann Afturelding sigur á Gróttu, 20-19, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 13-11 Aftureldingu í vil.

Leikurinn var mjög spennandi og réðust úrslitin á lokamínútunni.

Mörk Aftureldingar:

Jóhann Jóhannsson 5

Andri Bragi Eyjólfsson 4

Hrafn Ingvarsson 3

Einar Héðinsson 2

Ágúst Birgisson 2

Elvar Ásgeirsson 2

Kristinn H Elísberg 1

Mörk Gróttu:

Vilhjálmur Hauksson 6

Hjalti Hjaltason 3

Þorgeir Davíðsson 2

Þráinn Jónsson 2

Ólafur Ólafsson 2

Kristinn Karlsson 1

Aron Jóhannsson 1

Davíð Hlöðversson 1

Jökull Finnbogason 1

Í síðari leik kvöldsins bar HK sigur úr býtum gegn Selfyssingum, 28-27, í hörkuleik eftir að Selfoss hafði verið yfir í hálfleik 14-12.

Mörk Selfoss:

Andri Hrafn Hallsson 7

Hörður Másson 6

Sverrir Pálsson 5

Ómar Helgason 2

Árni Felix Gíslason 2

Jóhannes Snær Eiríksson 2

Matthías Halldórsson 2

Jóhann Erlingsson 1

Mörk HK:

Jóhann Gunnlaugsson 5

Atli Karl Bachmann 4

Eyþór Magnússon 3

Sigurður Már Guðmundsson 3

Garðar Svansson 3

Leó Snær Pétursson 3

Tryggvi Þór Tryggvason 3

Daníel Berg Grétarsson 2

Aðalsteinn Gíslason 1

Davíð Ágústson 1




Fleiri fréttir

Sjá meira


×