Lestu þetta ef þú elskar Pink Floyd Ellý Ármanns skrifar 5. september 2013 14:15 Árið 1973 kom út meistaraverk Pink Floyd, Dark Side of the Moon og á verkið því fjörutíu ára afmæli á þessu ári. Dúndurfréttamenn héldu tvenna frábæra tónleika í Hörpu í vor og var uppselt á þá báða. Nú ætla þeir að endurtaka leikinn og flytja þetta meistaraverk í heild sinni ásamt mörgum helstu perlum Pink Floyd.Fjórtán ára farsæld Eitt helsta meistarastykki rokksögunnar Dark Side of the Moon er ein mest selda plata heims (50 milljón eintök) og á heimsmetið yfir veru á Billboard vinsældarlistanum þar sem platan var í samfleytt 741 viku eða meira en 14 ár.Róleg vika er góð vika Samtals hefur Dark Side of the Moon verið á Billboard listanum í yfir 1500 vikur eða í tæp 30 ár. Í rólegri viku þá selst á milli 8000-9000 eintök af plötunni á viku bara í Bandaríkjunum.Nældu þér í miða Örfáir miðar eru eftir á Pink Floyd í Hörpu á föstudaginn að sögn tónleikahaldara. Miðasala er á midi.is, harpa.is og í síma 528 5050. Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Árið 1973 kom út meistaraverk Pink Floyd, Dark Side of the Moon og á verkið því fjörutíu ára afmæli á þessu ári. Dúndurfréttamenn héldu tvenna frábæra tónleika í Hörpu í vor og var uppselt á þá báða. Nú ætla þeir að endurtaka leikinn og flytja þetta meistaraverk í heild sinni ásamt mörgum helstu perlum Pink Floyd.Fjórtán ára farsæld Eitt helsta meistarastykki rokksögunnar Dark Side of the Moon er ein mest selda plata heims (50 milljón eintök) og á heimsmetið yfir veru á Billboard vinsældarlistanum þar sem platan var í samfleytt 741 viku eða meira en 14 ár.Róleg vika er góð vika Samtals hefur Dark Side of the Moon verið á Billboard listanum í yfir 1500 vikur eða í tæp 30 ár. Í rólegri viku þá selst á milli 8000-9000 eintök af plötunni á viku bara í Bandaríkjunum.Nældu þér í miða Örfáir miðar eru eftir á Pink Floyd í Hörpu á föstudaginn að sögn tónleikahaldara. Miðasala er á midi.is, harpa.is og í síma 528 5050.
Mest lesið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira