Tónlistarveisla á Bar 11 í kvöld 18. september 2013 11:19 Halleluwah er nýstofnuð hljómsveit af forsprakkara Quarashi, Sölva Blöndal. Til liðs við sig fékk hann söngkonuna Rakel Mjöll, sem hefur áður sungið með hljómsveitum á borð við Sykur & Útidúr. Fyrsta lag sveitarinnar 'Blue Velvet' var gefið út í byrjun sumars við góðar undirteknir í útvarpi. Upptökur á EP plötu sveitarinar voru að klárast og ætlunin er að gefa út plötu í haust. Fyrstu tónleikar sveitarinnar voru á Menningarnótt í X-977 portinu hjá Bar 11. Halleluwah hefur svo verið staðfest á Airwaves en þar mun sveitin spila á Hressó laugardagskvöldið 2. nóvember. Popp- og raftónlistarsveitin Vök sigraði Músíktilraunir í ár og gáfu út sína fyrstu smáskífu í sumar: 'Tension'. Margrét Rán og Andri Már skipa hljómsveitina Vök. Þau hafa fengið mikið lof fyrir plötuna, mikla útvarpspilun og einnig lof fyrir kraftmikla sviðsframkomu. Í sumar hafa þau spila víða í Evrópu og hérlendis. Þau eru einnig staðfest á Airwaves. Hljómsveitin Hljómsveitt spilar glaðværa popptónlist með hiphop-ívafi. Systurnar Katrín Helga & Anna Tara stýra hljómsveitinni og þær syngja og rappa á íslensku. Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Halleluwah er nýstofnuð hljómsveit af forsprakkara Quarashi, Sölva Blöndal. Til liðs við sig fékk hann söngkonuna Rakel Mjöll, sem hefur áður sungið með hljómsveitum á borð við Sykur & Útidúr. Fyrsta lag sveitarinnar 'Blue Velvet' var gefið út í byrjun sumars við góðar undirteknir í útvarpi. Upptökur á EP plötu sveitarinar voru að klárast og ætlunin er að gefa út plötu í haust. Fyrstu tónleikar sveitarinnar voru á Menningarnótt í X-977 portinu hjá Bar 11. Halleluwah hefur svo verið staðfest á Airwaves en þar mun sveitin spila á Hressó laugardagskvöldið 2. nóvember. Popp- og raftónlistarsveitin Vök sigraði Músíktilraunir í ár og gáfu út sína fyrstu smáskífu í sumar: 'Tension'. Margrét Rán og Andri Már skipa hljómsveitina Vök. Þau hafa fengið mikið lof fyrir plötuna, mikla útvarpspilun og einnig lof fyrir kraftmikla sviðsframkomu. Í sumar hafa þau spila víða í Evrópu og hérlendis. Þau eru einnig staðfest á Airwaves. Hljómsveitin Hljómsveitt spilar glaðværa popptónlist með hiphop-ívafi. Systurnar Katrín Helga & Anna Tara stýra hljómsveitinni og þær syngja og rappa á íslensku.
Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Elti ástina til Íslands Tónlist Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Lífið Fleiri fréttir Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira