KR vann Snæfell - Úrslit í Lengjubikar karla í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. september 2013 21:53 Guðmundur Jónsson var öflugur í kvöld. Mynd/Vilhelm KR, Keflavík og Njarðvík eru áfram með fullt hús í Lengjubikar karla í körfubolta eftir leiki kvöldsins en Snæfell tapaði hinsvegar sínum fyrsta leik í keppninni þegar KR-ingar komu í heimsókn í Hólminn.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leik Vals og Keflavíkur í Vodafonehöllinni og tók þessar myndir hér fyrir ofan.Pavel Ermolinskij vantaði bara eina stoðsendingu í þrennuna þegar KR vann 87-85 sigur á Snæfelli i Stykkishólmi. Pavel var með 17 stig, 10 fráköst og 9 stoðsendingar en hann var einn af fimm leikmönnum liðsins sem skoruðu 14 stig eða meira. Zachary Warren var langatkvæðamestur hjá Snæfelli með 26 stig. KR-ingar voru með fjórtán stiga forskot á móti Snæfelli fyrir lokalokaleikhlutann en Snæfellsliðið gafst ekki upp og var næstum því búið að vinna upp muninn í lokin.Guðmundur Jónsson skoraði 21 stig þegar Keflavík vann 20 stiga sigur á Val á Hlíðarenda en Valsmenn voru yfir eftir fyrsta leikhlutann. Fjórir aðrir leikmenn Keflavíkur náðu að brjóta tíu stiga múrinn í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins í Lengjubikar karla.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Fyrirtækjabikar karla, A-riðillValur-Keflavík 77-97 (24-20, 17-26, 15-24, 21-27)Valur: Chris Woods 28/12 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 12/5 fráköst, Benedikt Blöndal 10/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 7, Birgir Björn Pétursson 7, Oddur Ólafsson 4/4 fráköst, Ragnar Gylfason 4, Jens Guðmundsson 3, Benedikt Skúlason 2.Keflavík: Guðmundur Jónsson 21/4 fráköst, Darrel Keith Lewis 19/4 fráköst, Michael Craion 17/12 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 12/7 fráköst, Valur Orri Valsson 11, Gunnar Ólafsson 5, Almar Stefán Guðbrandsson 4, Ragnar Gerald Albertsson 3, Andri Daníelsson 3, Þröstur Leó Jóhannsson 2.Stig liða í riðlinum: 1. Keflavík 6 2. Grindavík 4 3. Tindastóll 2 4. Valur 0Fyrirtækjabikar karla, B-riðillNjarðvík-Fjölnir 119-66 (30-16, 30-15, 32-16, 27-19)Njarðvík: Ágúst Orrason 26/5 fráköst, Elvar Már Friðriksson 25/4 fráköst/10 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 19/4 fráköst, Nigel Moore 14/9 fráköst/5 stolnir, Hjörtur Hrafn Einarsson 11/5 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 7/7 stoðsendingar, Ragnar Helgi Friðriksson 6, Magnús Már Traustason 5/5 fráköst, Brynjar Þór Guðnason 4, Egill Jónasson 2/5 varin skot.Fjölnir: Emil Þór Jóhannsson 17/5 fráköst, Daron Lee Sims 11/6 fráköst, Haukur Sverrisson 9/5 fráköst, Elvar Sigurðsson 6, Ólafur Torfason 6/5 fráköst, Smári Hrafnsson 5, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 5/4 fráköst, Andri Þór Skúlason 4/4 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 3.Stig liða í riðlinum: 1. Njarðvík 8 2. Haukar 6 3. Þór Þ. 2 4. Fjölnir 0Fyrirtækjabikar karla, C-riðillSkallagrímur-Hamar 104-92 (29-16, 31-20, 19-32, 25-24)Skallagrímur: Davíð Ásgeirsson 23/5 fráköst, Egill Egilsson 20/22 fráköst/5 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 20/4 fráköst, Davíð Guðmundsson 19/5 fráköst, Orri Jónsson 17/10 stoðsendingar, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 5.Hamar: Danero Thomas 34/10 fráköst, Bjartmar Halldórsson 16/5 fráköst/16 stoðsendingar/8 stolnir, Bjartmar Halldórsson 15, Aron Freyr Eyjólfsson 10/4 fráköst, Ingvi Guðmundsson 6, Stefán Halldórsson 6/4 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 3, Emil F. Þorvaldsson 2. Stig liða í riðlinum: 1. Stjarnan 6 2. Skallagrímur 6 3. KFÍ 4 4. Hamar 0Fyrirtækjabikar karla, D-riðillSnæfell-KR 85-87 (19-28, 17-16, 17-23, 32-20)Snæfell: Zachary Warren 26/9 fráköst/7 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 12, Sigurður Á. Þorvaldsson 11/7 fráköst, Finnur Atli Magnússon 11/5 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 10/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 4, Sveinn Arnar Davíðsson 4/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 3, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 2, Snjólfur Björnsson 2.KR: Brynjar Þór Björnsson 19, Magni Hafsteinsson 18/6 fráköst, Pavel Ermolinskij 17/10 fráköst/9 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 15/8 fráköst, Darri Hilmarsson 14, Þorgeir Kristinn Blöndal 2, Martin Hermannsson 2.Stig liða í riðlinum: 1. KR 8 2. Snæfell 6 3. ÍR 2 4. Breiðablik 0 Dominos-deild karla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Sjá meira
KR, Keflavík og Njarðvík eru áfram með fullt hús í Lengjubikar karla í körfubolta eftir leiki kvöldsins en Snæfell tapaði hinsvegar sínum fyrsta leik í keppninni þegar KR-ingar komu í heimsókn í Hólminn.Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leik Vals og Keflavíkur í Vodafonehöllinni og tók þessar myndir hér fyrir ofan.Pavel Ermolinskij vantaði bara eina stoðsendingu í þrennuna þegar KR vann 87-85 sigur á Snæfelli i Stykkishólmi. Pavel var með 17 stig, 10 fráköst og 9 stoðsendingar en hann var einn af fimm leikmönnum liðsins sem skoruðu 14 stig eða meira. Zachary Warren var langatkvæðamestur hjá Snæfelli með 26 stig. KR-ingar voru með fjórtán stiga forskot á móti Snæfelli fyrir lokalokaleikhlutann en Snæfellsliðið gafst ekki upp og var næstum því búið að vinna upp muninn í lokin.Guðmundur Jónsson skoraði 21 stig þegar Keflavík vann 20 stiga sigur á Val á Hlíðarenda en Valsmenn voru yfir eftir fyrsta leikhlutann. Fjórir aðrir leikmenn Keflavíkur náðu að brjóta tíu stiga múrinn í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins í Lengjubikar karla.Úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Fyrirtækjabikar karla, A-riðillValur-Keflavík 77-97 (24-20, 17-26, 15-24, 21-27)Valur: Chris Woods 28/12 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 12/5 fráköst, Benedikt Blöndal 10/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 7, Birgir Björn Pétursson 7, Oddur Ólafsson 4/4 fráköst, Ragnar Gylfason 4, Jens Guðmundsson 3, Benedikt Skúlason 2.Keflavík: Guðmundur Jónsson 21/4 fráköst, Darrel Keith Lewis 19/4 fráköst, Michael Craion 17/12 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 12/7 fráköst, Valur Orri Valsson 11, Gunnar Ólafsson 5, Almar Stefán Guðbrandsson 4, Ragnar Gerald Albertsson 3, Andri Daníelsson 3, Þröstur Leó Jóhannsson 2.Stig liða í riðlinum: 1. Keflavík 6 2. Grindavík 4 3. Tindastóll 2 4. Valur 0Fyrirtækjabikar karla, B-riðillNjarðvík-Fjölnir 119-66 (30-16, 30-15, 32-16, 27-19)Njarðvík: Ágúst Orrason 26/5 fráköst, Elvar Már Friðriksson 25/4 fráköst/10 stoðsendingar, Logi Gunnarsson 19/4 fráköst, Nigel Moore 14/9 fráköst/5 stolnir, Hjörtur Hrafn Einarsson 11/5 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 7/7 stoðsendingar, Ragnar Helgi Friðriksson 6, Magnús Már Traustason 5/5 fráköst, Brynjar Þór Guðnason 4, Egill Jónasson 2/5 varin skot.Fjölnir: Emil Þór Jóhannsson 17/5 fráköst, Daron Lee Sims 11/6 fráköst, Haukur Sverrisson 9/5 fráköst, Elvar Sigurðsson 6, Ólafur Torfason 6/5 fráköst, Smári Hrafnsson 5, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 5/4 fráköst, Andri Þór Skúlason 4/4 fráköst, Daníel Freyr Friðriksson 3.Stig liða í riðlinum: 1. Njarðvík 8 2. Haukar 6 3. Þór Þ. 2 4. Fjölnir 0Fyrirtækjabikar karla, C-riðillSkallagrímur-Hamar 104-92 (29-16, 31-20, 19-32, 25-24)Skallagrímur: Davíð Ásgeirsson 23/5 fráköst, Egill Egilsson 20/22 fráköst/5 stoðsendingar, Grétar Ingi Erlendsson 20/4 fráköst, Davíð Guðmundsson 19/5 fráköst, Orri Jónsson 17/10 stoðsendingar, Sigursteinn Orri Hálfdánarson 5.Hamar: Danero Thomas 34/10 fráköst, Bjartmar Halldórsson 16/5 fráköst/16 stoðsendingar/8 stolnir, Bjartmar Halldórsson 15, Aron Freyr Eyjólfsson 10/4 fráköst, Ingvi Guðmundsson 6, Stefán Halldórsson 6/4 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 3, Emil F. Þorvaldsson 2. Stig liða í riðlinum: 1. Stjarnan 6 2. Skallagrímur 6 3. KFÍ 4 4. Hamar 0Fyrirtækjabikar karla, D-riðillSnæfell-KR 85-87 (19-28, 17-16, 17-23, 32-20)Snæfell: Zachary Warren 26/9 fráköst/7 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 12, Sigurður Á. Þorvaldsson 11/7 fráköst, Finnur Atli Magnússon 11/5 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 10/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 4, Sveinn Arnar Davíðsson 4/6 fráköst/6 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 3, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 2, Snjólfur Björnsson 2.KR: Brynjar Þór Björnsson 19, Magni Hafsteinsson 18/6 fráköst, Pavel Ermolinskij 17/10 fráköst/9 stoðsendingar, Helgi Már Magnússon 15/8 fráköst, Darri Hilmarsson 14, Þorgeir Kristinn Blöndal 2, Martin Hermannsson 2.Stig liða í riðlinum: 1. KR 8 2. Snæfell 6 3. ÍR 2 4. Breiðablik 0
Dominos-deild karla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Sjá meira