IKEA framleiðir skýli fyrir flóttamenn Kristján Hjálmarsson skrifar 16. september 2013 14:45 Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA vinnur nú að því að þróa neyðarskýli fyrir fólk á átakasvæðum. Húsin eiga að koma í flötum pakningum, eins og tíðkast með vörur frá fyrirtækinu, og eru afar einföld í uppsetningu. IKEA-foundation sjóðurinn hefur verið að vinna með Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna „Mörg af hinum hefðbundnum skýlum sem flóttamenn hafast í endast ekki nema í um sex mánuði og þá þarf að skipta þeim út,“ segir í yfirlýsingu frá IKEA. Neyðarskýlin eiga hins vegar að endast í þrjú ár. Það tekur um fjórar klukkustundir að setja skýlið saman en í fyrstu lítur það út eins og hefðbundin bókahilla frá sænska framleiðandanum. Skýlið er um 17 rúmmetrar eða tvöfalt stærra en hefðbundið tjald. IKEA vonast til að geta framleitt skýlin fyrir um 650-1000 dollara stykkið í fjöldaframleiðslu eða um 80-120 þúsund krónur. Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Sænski húsgagnaframleiðandinn IKEA vinnur nú að því að þróa neyðarskýli fyrir fólk á átakasvæðum. Húsin eiga að koma í flötum pakningum, eins og tíðkast með vörur frá fyrirtækinu, og eru afar einföld í uppsetningu. IKEA-foundation sjóðurinn hefur verið að vinna með Flóttamannahjálp Sameinuðu þjóðanna „Mörg af hinum hefðbundnum skýlum sem flóttamenn hafast í endast ekki nema í um sex mánuði og þá þarf að skipta þeim út,“ segir í yfirlýsingu frá IKEA. Neyðarskýlin eiga hins vegar að endast í þrjú ár. Það tekur um fjórar klukkustundir að setja skýlið saman en í fyrstu lítur það út eins og hefðbundin bókahilla frá sænska framleiðandanum. Skýlið er um 17 rúmmetrar eða tvöfalt stærra en hefðbundið tjald. IKEA vonast til að geta framleitt skýlin fyrir um 650-1000 dollara stykkið í fjöldaframleiðslu eða um 80-120 þúsund krónur.
Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira