Anna Mjöll: Ég mun alltaf sakna hans Ellý Ármanns skrifar 12. september 2013 10:15 Anna Mjöll og Cal. Myndir/einkasafn Önnu Mjallar Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir gaf okkur leyfi til að birta meðfylgjandi myndir af henni og fyrrverandi eiginmanni sínum, Cal Worthington, sem lést 92 ára að aldri síðustu helgi. Cal var þekktur bílasali í Bandaríkjunum en hann varð þekktur á Íslandi þegar hann gekk að eiga Önnu Mjöll í apríl árið 2011. Hjónabandið var ekki langlíft og í lok sama árs sótti Anna Mjöll um skilnað frá honum. Um fimmtíu ára aldursmunur var með hjónunum.Ég er búin að gráta mikið „Þetta er alveg hryllilega sorglegt allt saman. Ég er búin að gráta mikið. Hann var einn af þessum sterku persónuleikum sem lita heiminn. Ég mun alltaf sakna hans," segir Anna Mjöll.Þetta brúðkaup var bara tóm della „Þetta er ein af mínum uppáhalds myndum af því að svona vorum við oftast á „ranchinum" öll árin síðan við hittumst 2004. Þetta brúðkaup var bara tóm della. Við hefðum aldrei átt að giftast. Okkur þótti svo vænt um hvort annað og það var alveg nóg," segir Anna Mjöll þegar hún sýnir okkur myndina sem sjá má af henni og Cal hér að ofan.Frábærir vinir „Hér kemur ein úr afmælisveislu sem ég hélt heima fyrir son hans. Hann sagði að ég væri miklu líkari sér hvað varðar persónuleika en öll börnin hans samtals."Bensín í stórum tönkum á búgarðinum „Hér er hann að taka bensín heima ásamt barnabarni sínu. Við vorum bara með bensínið í stórum tönkum á „ranchinum". Það var ódýrara af því að það var keypt í svo miklu magni og auðveldara af því að þá gátum við látið sjálf bensín á bílana og flugvélarnar," útskýrir Anna Mjöll. Post by Vísir.is. Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Sjá meira
Söngkonan Anna Mjöll Ólafsdóttir gaf okkur leyfi til að birta meðfylgjandi myndir af henni og fyrrverandi eiginmanni sínum, Cal Worthington, sem lést 92 ára að aldri síðustu helgi. Cal var þekktur bílasali í Bandaríkjunum en hann varð þekktur á Íslandi þegar hann gekk að eiga Önnu Mjöll í apríl árið 2011. Hjónabandið var ekki langlíft og í lok sama árs sótti Anna Mjöll um skilnað frá honum. Um fimmtíu ára aldursmunur var með hjónunum.Ég er búin að gráta mikið „Þetta er alveg hryllilega sorglegt allt saman. Ég er búin að gráta mikið. Hann var einn af þessum sterku persónuleikum sem lita heiminn. Ég mun alltaf sakna hans," segir Anna Mjöll.Þetta brúðkaup var bara tóm della „Þetta er ein af mínum uppáhalds myndum af því að svona vorum við oftast á „ranchinum" öll árin síðan við hittumst 2004. Þetta brúðkaup var bara tóm della. Við hefðum aldrei átt að giftast. Okkur þótti svo vænt um hvort annað og það var alveg nóg," segir Anna Mjöll þegar hún sýnir okkur myndina sem sjá má af henni og Cal hér að ofan.Frábærir vinir „Hér kemur ein úr afmælisveislu sem ég hélt heima fyrir son hans. Hann sagði að ég væri miklu líkari sér hvað varðar persónuleika en öll börnin hans samtals."Bensín í stórum tönkum á búgarðinum „Hér er hann að taka bensín heima ásamt barnabarni sínu. Við vorum bara með bensínið í stórum tönkum á „ranchinum". Það var ódýrara af því að það var keypt í svo miklu magni og auðveldara af því að þá gátum við látið sjálf bensín á bílana og flugvélarnar," útskýrir Anna Mjöll. Post by Vísir.is.
Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Sjá meira