Þetta er frábært tækifæri 10. september 2013 16:48 Hrefna Hagalín framleiddi myndina Monika sem hefur valin til sýningar á kvikmyndahátíðinni RIFF. Mynd/Hrefna Hagalín Kvikmyndin Monika, sem er útskriftarverkefni Gunnu Helgu Sváfnisdóttur, frá Kvikmyndaskóla Íslands, hefur verið valin til sýningar á kvikmyndhátíðinni RIFF- Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík ,sem verður haldin dagana 26. september til 6. október næstkomandi. Hrefna Haglín, frænka Gunnu, framleiddi myndina og segir það vera frábært tækifæri fyrir leikstjóra að vera boðið að sýna á RIFF. „Þetta er fyrst og fremst frábær kynning á myndinni og í leiðinni kemst maður í kynni við annað fólk innan kvikmyndageirans. Monika fjallar um stúlku sem hefur alltaf verið fyrirmyndar samfélagþegn, eiginkona, nemandi og starfsmaður, en streitist á móti þegar fullkomnun virðist algjör. Hún gerir sér grein fyrir því að hingað til hefur allt verið metið á andlausan mælikvarða; einkunnir, álit annarra og launatékkar. Hún heldur því í andlegt ferðalag sem tekur á, en er að lokum þess virði. Hrefna segir að tökur myndarinnar hafi gengið vel og að teymið hafi verið sannkallað draumateymi. "Pabbi Gunnu, hann Sváfnir Sigurðarson, samdi tónlistina í myndinni og allir tökustaðirnir voru innan fjölskyldunnar. Þetta er því hálfgert fjölskylduverkefni segir,“ Hrefna glaðleg. Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Kvikmyndin Monika, sem er útskriftarverkefni Gunnu Helgu Sváfnisdóttur, frá Kvikmyndaskóla Íslands, hefur verið valin til sýningar á kvikmyndhátíðinni RIFF- Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík ,sem verður haldin dagana 26. september til 6. október næstkomandi. Hrefna Haglín, frænka Gunnu, framleiddi myndina og segir það vera frábært tækifæri fyrir leikstjóra að vera boðið að sýna á RIFF. „Þetta er fyrst og fremst frábær kynning á myndinni og í leiðinni kemst maður í kynni við annað fólk innan kvikmyndageirans. Monika fjallar um stúlku sem hefur alltaf verið fyrirmyndar samfélagþegn, eiginkona, nemandi og starfsmaður, en streitist á móti þegar fullkomnun virðist algjör. Hún gerir sér grein fyrir því að hingað til hefur allt verið metið á andlausan mælikvarða; einkunnir, álit annarra og launatékkar. Hún heldur því í andlegt ferðalag sem tekur á, en er að lokum þess virði. Hrefna segir að tökur myndarinnar hafi gengið vel og að teymið hafi verið sannkallað draumateymi. "Pabbi Gunnu, hann Sváfnir Sigurðarson, samdi tónlistina í myndinni og allir tökustaðirnir voru innan fjölskyldunnar. Þetta er því hálfgert fjölskylduverkefni segir,“ Hrefna glaðleg.
Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein