Obama spurði um fótinn á Sigmundi Jón Júlíus Karlsson skrifar 25. september 2013 15:35 Barack Obama, Gunnar Bragi Sveinsson, Elva Björk og Michelle Obama. Mynd/Utanríkisráðuneytið Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hitti í gær Barack Obama Bandaríkjaforseta. Gunnar Bragi er staddur í New York en hann mun vera viðstaddur Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna og halda ræðu næstkomandi mánudag. Gunnar Bragi og Elva Björk, eiginkona hans, sóttu boð sem Obama og Michelle, eiginkona hans héldu í New York í gær. Vel fór á með þeim Obama og Gunnari Braga. Eins og flestir muna eftir þá hitti Obama nýverið Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra. Sigmundur þurfti að vera í ósamstæðum skóm við myndatöku með Obama og öðrum leiðtogum Norðurlanda vegna bólgu í fæti. Það atvik stal senunni á fundinum og enn í fersku minni hjá Obama. Skemmst er frá því að segja að Obama spurði Gunnar Braga út í líðan forsætisráðherrans og hvernig hann væri í fætinum. „Hitti Obama á mánudagskvöldið, hann spurði um heilsu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og hvernig fóturinn væri að jafna sig,“ skrifar Gunnar Bragi á Facebook-síðu sinni. Sigmundur er búinn að ná sér að fullu en Nike íþróttaskórnir, sem hann klæddist á fundinum með Obama, er líklegast frægasta skópar landsins um þessar mundir. Áhöfnin á Guðmundi VE keypti skóna fyrir 175 þúsund krónur í uppboði sem fram fór í útvarpsþættinum Virkir morgnar á Rás2. Fjárhæðin rann til átaksins „Á Allra Vörum“.Ljósmyndin fræga þar sem Sigmundur er í ósamstæðum skóma, spariskó og Nike íþróttaskó. Tengdar fréttir Hversu slæmur er fótur forsætisráðherrans? Sigmundur talar um að hugsanlega þurfi að fjarlægja sýktan fót. 6. september 2013 12:47 Í ósamstæðum skóm á fundi með Obama Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, var í ósamstæðum skóm á fundi með Barack Obama Bandaríkjaforseta vegna bólgu sökum sýkingar í fæti. Var hann í spariskóm á hægri fæti en Nike íþróttaskóm á þeim vinstri. 5. september 2013 10:55 Obama gerði grín að skóm Sigmundar "Það var mjög skemmtilegt að fá tækifæri til að sitja með honum í þrjá tíma og ræða málin,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra 6. september 2013 10:21 Erlendar fréttasíður fjalla um strigaskó Sigmundar Fátt hefur vakið meiri athygli hér á landi síðasta sólarhringinn en strigaskór forsætisráðherra á fundi með Barack Obama Bandaríkjaforseta. 6. september 2013 14:26 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Erlent Fleiri fréttir Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra hitti í gær Barack Obama Bandaríkjaforseta. Gunnar Bragi er staddur í New York en hann mun vera viðstaddur Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna og halda ræðu næstkomandi mánudag. Gunnar Bragi og Elva Björk, eiginkona hans, sóttu boð sem Obama og Michelle, eiginkona hans héldu í New York í gær. Vel fór á með þeim Obama og Gunnari Braga. Eins og flestir muna eftir þá hitti Obama nýverið Sigmund Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra. Sigmundur þurfti að vera í ósamstæðum skóm við myndatöku með Obama og öðrum leiðtogum Norðurlanda vegna bólgu í fæti. Það atvik stal senunni á fundinum og enn í fersku minni hjá Obama. Skemmst er frá því að segja að Obama spurði Gunnar Braga út í líðan forsætisráðherrans og hvernig hann væri í fætinum. „Hitti Obama á mánudagskvöldið, hann spurði um heilsu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og hvernig fóturinn væri að jafna sig,“ skrifar Gunnar Bragi á Facebook-síðu sinni. Sigmundur er búinn að ná sér að fullu en Nike íþróttaskórnir, sem hann klæddist á fundinum með Obama, er líklegast frægasta skópar landsins um þessar mundir. Áhöfnin á Guðmundi VE keypti skóna fyrir 175 þúsund krónur í uppboði sem fram fór í útvarpsþættinum Virkir morgnar á Rás2. Fjárhæðin rann til átaksins „Á Allra Vörum“.Ljósmyndin fræga þar sem Sigmundur er í ósamstæðum skóma, spariskó og Nike íþróttaskó.
Tengdar fréttir Hversu slæmur er fótur forsætisráðherrans? Sigmundur talar um að hugsanlega þurfi að fjarlægja sýktan fót. 6. september 2013 12:47 Í ósamstæðum skóm á fundi með Obama Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, var í ósamstæðum skóm á fundi með Barack Obama Bandaríkjaforseta vegna bólgu sökum sýkingar í fæti. Var hann í spariskóm á hægri fæti en Nike íþróttaskóm á þeim vinstri. 5. september 2013 10:55 Obama gerði grín að skóm Sigmundar "Það var mjög skemmtilegt að fá tækifæri til að sitja með honum í þrjá tíma og ræða málin,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra 6. september 2013 10:21 Erlendar fréttasíður fjalla um strigaskó Sigmundar Fátt hefur vakið meiri athygli hér á landi síðasta sólarhringinn en strigaskór forsætisráðherra á fundi með Barack Obama Bandaríkjaforseta. 6. september 2013 14:26 Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Innlent Málið sem Trump getur ekki losað sig við Erlent Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Innlent Færir nýársboðið fram á þrettándann Innlent „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Innlent Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar Innlent Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Innlent Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Erlent Fleiri fréttir Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Kvartar til umboðsmanns og vonar að Vegagerðin sjái að sér Ætlar ekki að beita sér í máli starfsmanns Útlendingastofnunar „Ég vil ekki nokkurn tímann sjá neitt svona aftur“ Gyðingar á Íslandi upplifa aukinn ótta Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Sjá meira
Hversu slæmur er fótur forsætisráðherrans? Sigmundur talar um að hugsanlega þurfi að fjarlægja sýktan fót. 6. september 2013 12:47
Í ósamstæðum skóm á fundi með Obama Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, var í ósamstæðum skóm á fundi með Barack Obama Bandaríkjaforseta vegna bólgu sökum sýkingar í fæti. Var hann í spariskóm á hægri fæti en Nike íþróttaskóm á þeim vinstri. 5. september 2013 10:55
Obama gerði grín að skóm Sigmundar "Það var mjög skemmtilegt að fá tækifæri til að sitja með honum í þrjá tíma og ræða málin,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra 6. september 2013 10:21
Erlendar fréttasíður fjalla um strigaskó Sigmundar Fátt hefur vakið meiri athygli hér á landi síðasta sólarhringinn en strigaskór forsætisráðherra á fundi með Barack Obama Bandaríkjaforseta. 6. september 2013 14:26