Flott föt frá Isabel Marant fyrir H&M Erna Hrund skrifar 25. september 2013 10:52 Norska fyrirsætan Iselin Steiro er meðal þeirra sem sitja fyrir í herferðinni. Fyrstu myndir af fatalínu franska hönnuðarins Isabel Marant fyrir sænska verslanarisann H&M láku á netið í gær og hafa vakið mikla lukku meðal tískuáhugafólks. "Eitt flottasta samstarf H&M við fatahönnuð," segir Erna Hrund Hermannsdóttir, bloggari á Trendnet.is sem sýnir sínar uppáhaldsflíkur úr samstarfinu á blogginu. "Það er mikið notagildi í hverri flík. Þær smellpassa inní H&M og hönnuðurinn hefir einmitt lagt áherslu á það að skapa gæðavöru sem allar konur geta notað. Þetta er mikið af stökum flíkum en ekki kjólum eins og svo oft áður," segir Erna Hrund.Fallegir frakkar, buxur með munstrum og kögurprýdd stígvél er meðal þess sem má finna í fatalínunni. “I thought this was a good opportunity to say, ‘That belongs to me’,” sagði Isabel Marant í samtali við breska Vogue um samstarfið. Hönnuðinum fannst að þetta væri hennar tækifæri til að tryggja það að eftirlíkingarnar væru gerðar eftir hennar stöðlum. Sjá fleiri myndir hér. Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Fyrstu myndir af fatalínu franska hönnuðarins Isabel Marant fyrir sænska verslanarisann H&M láku á netið í gær og hafa vakið mikla lukku meðal tískuáhugafólks. "Eitt flottasta samstarf H&M við fatahönnuð," segir Erna Hrund Hermannsdóttir, bloggari á Trendnet.is sem sýnir sínar uppáhaldsflíkur úr samstarfinu á blogginu. "Það er mikið notagildi í hverri flík. Þær smellpassa inní H&M og hönnuðurinn hefir einmitt lagt áherslu á það að skapa gæðavöru sem allar konur geta notað. Þetta er mikið af stökum flíkum en ekki kjólum eins og svo oft áður," segir Erna Hrund.Fallegir frakkar, buxur með munstrum og kögurprýdd stígvél er meðal þess sem má finna í fatalínunni. “I thought this was a good opportunity to say, ‘That belongs to me’,” sagði Isabel Marant í samtali við breska Vogue um samstarfið. Hönnuðinum fannst að þetta væri hennar tækifæri til að tryggja það að eftirlíkingarnar væru gerðar eftir hennar stöðlum. Sjá fleiri myndir hér.
Tíska og hönnun Trendnet Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira