Obama hætti að reykja af ótta við eiginkonu sína Frosti Logason skrifar 24. september 2013 12:35 Forseti bandaríkjanna kom með óvænta játningu á allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í gær. Kallinn hefur sagt skilið við tóbakið og segist ekki hafa reykt sígarettu í sex ár. Þetta kom reyndar fram í einkaspjalli við opinberan fulltrúa Sameinuðu þjóðanna, Maina Kiai, en spjallið náðist á upptöku og fréttastofan CNN gerði sér mat úr því í gær. Hér sannast hið fornkveðna. Að baki hvers mikilmennis stendur yfirleitt góð eiginkona. Kona sem menn eru jafnvel logandi hræddir við. Harmageddon Mest lesið Bandarískir rapparar hrifnir af Actavis Harmageddon Púlsinn 18.ágúst 2014 Harmageddon Íslam í Reykjavík - seinni hluti Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Morrissey vill að prinsarnir Vilhjálmur og Harry skjóti sig Harmageddon Fólkið í Pírötum Harmageddon Ný heimildarmynd um Kurt Cobain forsýnd Harmageddon Ofsóttur af Boko Haram - óvelkominn á Íslandi Harmageddon Vonarstræti heldur áfram að slá í gegn Harmageddon Rokkprófið - Daníel Ágúst vs. Lay Low Harmageddon
Forseti bandaríkjanna kom með óvænta játningu á allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna í gær. Kallinn hefur sagt skilið við tóbakið og segist ekki hafa reykt sígarettu í sex ár. Þetta kom reyndar fram í einkaspjalli við opinberan fulltrúa Sameinuðu þjóðanna, Maina Kiai, en spjallið náðist á upptöku og fréttastofan CNN gerði sér mat úr því í gær. Hér sannast hið fornkveðna. Að baki hvers mikilmennis stendur yfirleitt góð eiginkona. Kona sem menn eru jafnvel logandi hræddir við.
Harmageddon Mest lesið Bandarískir rapparar hrifnir af Actavis Harmageddon Púlsinn 18.ágúst 2014 Harmageddon Íslam í Reykjavík - seinni hluti Harmageddon Ísland í röngu tímabelti Harmageddon Morrissey vill að prinsarnir Vilhjálmur og Harry skjóti sig Harmageddon Fólkið í Pírötum Harmageddon Ný heimildarmynd um Kurt Cobain forsýnd Harmageddon Ofsóttur af Boko Haram - óvelkominn á Íslandi Harmageddon Vonarstræti heldur áfram að slá í gegn Harmageddon Rokkprófið - Daníel Ágúst vs. Lay Low Harmageddon