Formaður VR: "Ábyrgðin liggur hjá Bauhaus“ Jón Júlíus Karlsson skrifar 9. október 2013 19:33 Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, telur að Bauhaus beri ábyrgð á því að hafa ofgreitt starfsmönnum sínum. Mynd/GVA „Þar sem þetta var ekki leiðrétt strax þá er ábyrgðin hjá Bauhaus og geta þar með ekki krafið starfsfólk ári síðar um ofgreidd laun,“ segir Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR. Bauhaus hefur á síðustu vikum sent fjölmörgum núverandi og fyrrverandi starfsmönnum sínum kröfu frá fyrirtækinu um endurgreiðslu á ofgreiddum launum. Um er að ræða launagreiðslu frá því í apríl, maí, júní og júlí árið 2012. VR sendi frá sér tilkynningu um málið í gær eftir að Bauhaus neitaði að afhenda lista yfir starfsmenn fyrirtækisins svo að VR gæti haft samband við sína félagsmenn sem starfa hjá fyrirtækinu. „Bauhaus vildi ekki vinna þetta með okkur þannig að við sáum okkur knúin til að þess að senda frá okkur fréttatilkynningu. Í gær höfðu fimm manns strax samband og 25 hafa bæst við í dag,“ sagði Ólafía í viðtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Hún segir að VR leitist eftir því að eiga uppbyggileg samskipti við fyrirtæki á vinnumarkaði með hagsmunI starfsmanna að leiðarljósi. Næstu skref í málinu séu að fara yfir útreikninga hjá umræddum starfsmönnum. „Við vildum hvetja starfsmennina til að leita réttar síns til okkar - við erum stéttarfélag og berjumst fyrir okkar félagsmenn,“ segir Ólafía. Tengdar fréttir Bauhaus krefur starfsmenn um endurgreiðslu launa Bauhaus hefur á síðustu vikum sent fjölmörgum núverandi og fyrrverandi starfsmönnum sínum kröfu frá fyrirtækinu um endurgreiðslu á ofgreiddum launum. 8. október 2013 15:11 Mest lesið Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp Innlent Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Innlent Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Innlent Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Innlent Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Innlent Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Innlent Vannærð og veik af áfengisneyslu eftir vetursetu í Evrópu Innlent Í blóma lífsins þegar hann lést í Fnjóská Innlent Fleiri fréttir Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Þörf á ítarlegri rannsóknum vegna Vestmannaeyjaganga Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Úkraínuforseti gagnrýnir hik vestrænna leiðtoga Þessi eru í forystusætunum Fella nokkur rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldi úr gildi Jakob Frímann til liðs við Miðflokkinn Fréttamannafundur utanríkisráðherra Norðurlandaráðs Kennaraverkföll og göng til Eyja Segir íslenska ríkið fordæma ákvörðun ísraelska þingsins Ofsaakstur um Höfðana endaði með umferðaróhappi Sakborningur á áttræðisaldri segist hafa fengið greiðslur frá syni sínum Líkur aukast á eldgosi í lok nóvember Úkraínski fáninn verði við ráðhúsið þar til fullnaðarsigur hefur unnist Rithöfundar sjaldan verið í eins harðri samkeppni um athygli og nú Segist aldrei hafa skoðað í poka sem innihélt sextán milljónir Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Vinnuvél valt í Gilinu á Akureyri „Mikilvægt að láta ekki hugfallast“ Telja sig ekki brjóta neinar verkfallsreglur „Ég veit ekki af hverju hann segir ósatt“ Bein útsending: Kynna skýrslu um fýsileika jarðgangna til Vestmannaeyja Koma saman til að minnast Geirs Þrír á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur á Sæbraut Magnús Karl tekur slaginn við Silju Báru Norðurlandaráðsþing, Selenskí og kennarar leggja niður störf Sjá meira
„Þar sem þetta var ekki leiðrétt strax þá er ábyrgðin hjá Bauhaus og geta þar með ekki krafið starfsfólk ári síðar um ofgreidd laun,“ segir Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR. Bauhaus hefur á síðustu vikum sent fjölmörgum núverandi og fyrrverandi starfsmönnum sínum kröfu frá fyrirtækinu um endurgreiðslu á ofgreiddum launum. Um er að ræða launagreiðslu frá því í apríl, maí, júní og júlí árið 2012. VR sendi frá sér tilkynningu um málið í gær eftir að Bauhaus neitaði að afhenda lista yfir starfsmenn fyrirtækisins svo að VR gæti haft samband við sína félagsmenn sem starfa hjá fyrirtækinu. „Bauhaus vildi ekki vinna þetta með okkur þannig að við sáum okkur knúin til að þess að senda frá okkur fréttatilkynningu. Í gær höfðu fimm manns strax samband og 25 hafa bæst við í dag,“ sagði Ólafía í viðtali við Reykjavík síðdegis á Bylgjunni. Hún segir að VR leitist eftir því að eiga uppbyggileg samskipti við fyrirtæki á vinnumarkaði með hagsmunI starfsmanna að leiðarljósi. Næstu skref í málinu séu að fara yfir útreikninga hjá umræddum starfsmönnum. „Við vildum hvetja starfsmennina til að leita réttar síns til okkar - við erum stéttarfélag og berjumst fyrir okkar félagsmenn,“ segir Ólafía.
Tengdar fréttir Bauhaus krefur starfsmenn um endurgreiðslu launa Bauhaus hefur á síðustu vikum sent fjölmörgum núverandi og fyrrverandi starfsmönnum sínum kröfu frá fyrirtækinu um endurgreiðslu á ofgreiddum launum. 8. október 2013 15:11 Mest lesið Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp Innlent Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Innlent Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Innlent Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Innlent Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Innlent Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Innlent Vannærð og veik af áfengisneyslu eftir vetursetu í Evrópu Innlent Í blóma lífsins þegar hann lést í Fnjóská Innlent Fleiri fréttir Harris og Trump hnífjöfn viku fyrir kosningar Óviss hvort eiginmaðurinn sé á lífi en ætlar ekki að gefast upp „Við erum ekki slaufunarflokkur“ Þau skipa lista Miðflokksins í Reykjavíkurkjördæmunum Þörf á ítarlegri rannsóknum vegna Vestmannaeyjaganga Fimm börn alvarlega veik á gjörgæslu vegna E.coli sýkingar Framhaldsskólar taki ekki tillit til verkfallsbarna Úkraínuforseti gagnrýnir hik vestrænna leiðtoga Þessi eru í forystusætunum Fella nokkur rekstrarleyfi fyrir sjókvíaeldi úr gildi Jakob Frímann til liðs við Miðflokkinn Fréttamannafundur utanríkisráðherra Norðurlandaráðs Kennaraverkföll og göng til Eyja Segir íslenska ríkið fordæma ákvörðun ísraelska þingsins Ofsaakstur um Höfðana endaði með umferðaróhappi Sakborningur á áttræðisaldri segist hafa fengið greiðslur frá syni sínum Líkur aukast á eldgosi í lok nóvember Úkraínski fáninn verði við ráðhúsið þar til fullnaðarsigur hefur unnist Rithöfundar sjaldan verið í eins harðri samkeppni um athygli og nú Segist aldrei hafa skoðað í poka sem innihélt sextán milljónir Flúði land vegna ofbeldis Jóns stóra Vinnuvél valt í Gilinu á Akureyri „Mikilvægt að láta ekki hugfallast“ Telja sig ekki brjóta neinar verkfallsreglur „Ég veit ekki af hverju hann segir ósatt“ Bein útsending: Kynna skýrslu um fýsileika jarðgangna til Vestmannaeyja Koma saman til að minnast Geirs Þrír á slysadeild eftir þriggja bíla árekstur á Sæbraut Magnús Karl tekur slaginn við Silju Báru Norðurlandaráðsþing, Selenskí og kennarar leggja niður störf Sjá meira
Bauhaus krefur starfsmenn um endurgreiðslu launa Bauhaus hefur á síðustu vikum sent fjölmörgum núverandi og fyrrverandi starfsmönnum sínum kröfu frá fyrirtækinu um endurgreiðslu á ofgreiddum launum. 8. október 2013 15:11