Loeb hætti á hvolfi Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 6. október 2013 23:00 MYND:NORDIC PHOTOS/GETTY Einn besti rallökumaður allra tíma Sebastien Loeb er hættur en ekki verður sagt að hann hafi farið út með þeim stíl sem einkenndi feril hans. Hann lauk leik á hvolfi. Loeb vann 78 WCR sigra á ferlinum og var aðeins fimm sekúndum frá fremsta manni þegar fjórða dagleiðin í Frakklandskappakstrinum hófst í morgun. Keppni hans lauk eftir aðeins kílómeter þegar hann snéri Citroen DS3 bifreið sinni á hvolf í skurði fyrir utan brautina. „Ég gaf allt í því keppnin var mjög jöfn. Við vorum fjórðu og í harðri baráttu um sigurinn en þetta fór ekki eins og ég ætlaði,“ sagði Loeb við heimasíðu Heimsmeistarakeppninnar í Rallý. „Ég missti afturhlutann í hraðri hægri beygju og svo snérumst við og ég endaði ofan í skurði. Þar með lauk keppninni. Auðvitað hefði ég viljað enda mína síðustu keppni í markinu en þetta fór ekki eins ég ætlaði. „Þetta er í lagi mín vegna. Ég hefði viljað enda á verðlaunapalli í minni síðustu keppni en svona er lífið,“ sagði Loeb. Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Einn besti rallökumaður allra tíma Sebastien Loeb er hættur en ekki verður sagt að hann hafi farið út með þeim stíl sem einkenndi feril hans. Hann lauk leik á hvolfi. Loeb vann 78 WCR sigra á ferlinum og var aðeins fimm sekúndum frá fremsta manni þegar fjórða dagleiðin í Frakklandskappakstrinum hófst í morgun. Keppni hans lauk eftir aðeins kílómeter þegar hann snéri Citroen DS3 bifreið sinni á hvolf í skurði fyrir utan brautina. „Ég gaf allt í því keppnin var mjög jöfn. Við vorum fjórðu og í harðri baráttu um sigurinn en þetta fór ekki eins og ég ætlaði,“ sagði Loeb við heimasíðu Heimsmeistarakeppninnar í Rallý. „Ég missti afturhlutann í hraðri hægri beygju og svo snérumst við og ég endaði ofan í skurði. Þar með lauk keppninni. Auðvitað hefði ég viljað enda mína síðustu keppni í markinu en þetta fór ekki eins ég ætlaði. „Þetta er í lagi mín vegna. Ég hefði viljað enda á verðlaunapalli í minni síðustu keppni en svona er lífið,“ sagði Loeb.
Mest lesið Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Handbolti Snorri Steinn getur bætt met Gumma Gumm í kvöld Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira